Leitin skilaði 562 niðurstöðum

af Zaphod
Fim 05. Ágú 2004 13:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ýmis verkfæri fyrir auðveldari uppsetningu á Windows
Svarað: 11
Skoðað: 1496

Allt mjög góð forrit . Hef notað nLite mest , mjög þægilegt .
af Zaphod
Þri 03. Ágú 2004 00:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svarað: 875
Skoðað: 139947

held að þetta sé bblean/blackbox or some http://bb4win.sourceforge.net/bblean/


en veit ekki hvað theme/style þetta er . [/url]
af Zaphod
Sun 01. Ágú 2004 15:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fleiri íslenskir linux speglar.
Svarað: 33
Skoðað: 6533

ibs skrifaði:Já ég væri til í að sjá Damn Small Linux sem er nú reyndar bara 50 mb speglað á RHnet eða einhverjum öðrum spegli.




Jamm ég notaði þetta , alveg magnað ...
af Zaphod
Sun 01. Ágú 2004 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 100766

hérna er eitt svona remote desktop . Virkar bara miklu betur en það sem t.d fylgir XP ....


726 kb hérna
af Zaphod
Þri 27. Júl 2004 19:22
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðsamanburður á ADSL tengingum (uppfært 3. Maí)
Svarað: 35
Skoðað: 4283

gumol , uppfæra maður . Þú bara stendur þig engann veginn :Þ
af Zaphod
Þri 20. Júl 2004 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows XP á íslensku
Svarað: 18
Skoðað: 1849

já en þú ert bara almennur notandi . nerds hafa ekki svona mikinn áhuga á m$ :Þ
af Zaphod
Sun 11. Júl 2004 22:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: HL2 Gylltur í Ágúst!
Svarað: 30
Skoðað: 3680

Þetta er allavega leikur sem ég mun aldrei kaupa enda hef ég aldrei spilað half life eða neitt af moddunum fyrir hann ...
af Zaphod
Sun 11. Júl 2004 03:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows XP á íslensku
Svarað: 18
Skoðað: 1849

held að það sé fátt meira pirrandi en stýrikerfi á íslensku .
af Zaphod
Fös 02. Júl 2004 14:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Firewall eruði að nota ?
Svarað: 30
Skoðað: 4197

ég nota Sygate , einfaldlega sá besti ... búinn að prufa þá flesta einhvernveginn set ég sygate alltaf aftur inn ...
af Zaphod
Fös 02. Júl 2004 14:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað mikið að Windows XP Home. Þarf hjálp sem fyrst
Svarað: 12
Skoðað: 1338

Ef þú vilt ekki formatta þá geturu prófað að setja xp upp aftur bara velja aðra möppu en Windows ....

Eða reyna að láta Xp diskinn gera við núverandi stýrikerfi ( virkar ekki oft)
af Zaphod
Fim 01. Júl 2004 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Muse eða Linkin Park?
Svarað: 4
Skoðað: 1223

Muse eru fínir en Linkin Park totta úldnar ýsur ...
af Zaphod
Mið 30. Jún 2004 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða útvarpsstöð hlustiði á?
Svarað: 26
Skoðað: 5697

Ef að Skonrokk eða radío reykjavík næðist hér á Akureyri þá væri það líklega málið ....

En yfirleitt er að það xið eða rás 2
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Athlon 64 Processor 3000+ RETAIL eða Intel Pentium 4 2.8
Svarað: 37
Skoðað: 2977

Meinti þetta ekki alveg þannig , 64 bit gefa kannski eitthvað uppá framtíðina en ekki loforð um að geta spilað toppleikina í hámarksgæðum eftir nokkur ár .


64 bita amd-inn gefur þér kannski örlítið lengri tíma ef allir verða "onboard" í 64 bita byltingunni ....
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 23:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Heldur 2.8Ghz Pentium aftur af X800Pro?
Svarað: 17
Skoðað: 1517

eða þá AMD64 3000+ - 3200+ ef þú vilt fara over to the dark side


Welcome to dark side young apprentice :twisted:
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Athlon 64 Processor 3000+ RETAIL eða Intel Pentium 4 2.8
Svarað: 37
Skoðað: 2977

Rólegir á AMD vs. Intel ..... Báðir þessir örgjörvar munu éta alla þá leiki sem eru í gangi í dag.. Kannski að AMD-inn sé aðeins meira uppá framtíðina , þeas þegar það er komir 64 bita stýriskerfi og leikjaframleiðendur er farnir að gera 64 bita leiki . Eins þú sérð eru þessir örgjörvar að performa ...
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa BIOS,hve lengi ?
Svarað: 19
Skoðað: 1387

Ég kveikti nú bara á minni með jumperin í 2-3 í og slökkti á henni þegar bootdæmið var búið :? Og virkaði það? Maður á oftast að taka úr sambandi svo að þetta virki...... ég hef nú gert þetta nokkrum vélum og það hefur alltaf virkað fínt án þess að taka úr sambandi . Bara taka hann úr smella því af...
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 22:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nett eldamennska :P
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Eða steikja bara læri :P
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 22:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: GeForce 6800Ultra
Svarað: 4
Skoðað: 923

Geforce ? voru það ekki eldavélar ?
af Zaphod
Mán 28. Jún 2004 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nett eldamennska :P
Svarað: 16
Skoðað: 1485

Sumt er bara klassík :lol:
af Zaphod
Lau 26. Jún 2004 17:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með Intel örgjörfa
Svarað: 11
Skoðað: 1229

Hvað ertu að gera þegar þetta kemur ? hvaða forrit eru í gangi ?

ertu búinn að leita að vírusum/spywares ?

það er ansi oft orsökin !
af Zaphod
Fim 24. Jún 2004 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: New?
Svarað: 9
Skoðað: 1239

Ég var með of langa undirskrift. Linux úber alles!


Menn bara kolkexaðir á því ?
af Zaphod
Þri 22. Jún 2004 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan frýs útúr engu
Svarað: 4
Skoðað: 822

jamm skoða eitthvað að þessu sem Fallen bendir á ...

En þetta er mjög líklega hitavandamál , annað hvort örraviftan eða það heita loftið kemst ekki nógi greiðlega útúr kassanum ...

Spurning líka með að endurnýja kælikremið á örranum , oft það sem fylgir er hreinlega horfið eftir nokkur ár ....
af Zaphod
Þri 22. Jún 2004 21:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Enn og aftur, hvaða Linux?
Svarað: 13
Skoðað: 2226

Ef þú vilt eitthvað distró sem er mjög einfalt , þá er Mandrake afskaplega gott ......
af Zaphod
Þri 22. Jún 2004 11:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig setur maður saman tölvu
Svarað: 17
Skoðað: 2035

Þetta er alltsaman mjög einfalt , það eru yfirleitt ágætis leiðbeiningar sem fylgja móðurborðum ..... Muna eftir að hafa kælikrem á örranum og hvergi áttu að þurfa að nota afl til að koma neinu saman .... Svo auðvitað nota réttu skrúfurnar til að festa móðurborðið í (kannast við 2 sem notuðu venjule...
af Zaphod
Fös 11. Jún 2004 14:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless hackers face jail
Svarað: 17
Skoðað: 1897

Allt sem stendur í The Inquirer eru ósannindi.... Meira að segja Icave sjálfur hefur sagt það oftar en einu sinni . Icave er trúboðssleikja , alltaf þegar hann sér eitthvað sem má snúa sér í hag notar hann . Maður er samt að verða ansi þreyttur á þessu , hér má ekkert pósta neinu sem kastar rýrð á ...