Leitin skilaði 175 niðurstöðum

af Vectro
Þri 11. Ágú 2009 20:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 22913

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Mynd

Mynd

Virkar fínt... 8Mb tenging.

900 KB/s+ á innlendum torrents.

600 KB/s+ á erlendum torrents.
af Vectro
Mán 03. Ágú 2009 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 22913

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Virkar fínt hjá mér.. Er hjá símanum, með encryption í gangi í Vuze.
af Vectro
Mið 29. Júl 2009 00:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tolla- og sendingagjöld
Svarað: 10
Skoðað: 1682

Re: Tolla- og sendingagjöld

coldcut skrifaði:En nú er málið það að familían á fyrirtæki, þarf ég þá nokkuð að greiða vaskinn?


Þarft að borga vsk já.
af Vectro
Fim 23. Júl 2009 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .
Svarað: 6
Skoðað: 786

Re: Alskonar junk

/búinn að koma sér vel fyrir með popp og kók....
af Vectro
Fim 16. Júl 2009 23:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 829

Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni

Lélegar lóðningar á skjákorti. Fara með hana í viðgerð. Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki . Heyrðu, það kviknaði í Hvað á ég að gera núna? djók Heyrðu, ég ætla bara að senda hana í viðgerð Sú lausn að fara með vélar í vi...
af Vectro
Fim 16. Júl 2009 22:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 829

Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni

Ball grid array solder reflow er viðurkennd viðgerð vissulega.

Hvort hún sé viðurkennd með þeim aðferðum sem jón jónsson getur nálgast er svo annað mál.

Hef gert þetta við rrod xbox 360 vélar og náð þeim í gang eftir það vissulega, þó að ég noti ekki teppi við það.
af Vectro
Fim 16. Júl 2009 22:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 829

Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni

Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki. WTF ! Eða á ég að segja What the hell ? Ég bíð spenntur eftir nánari útskýringu á þessu einstaka ráði sem þú gefur honum. :shock: Skrítið, við erum ekki með nein teppi í vinnunni hjá mé...
af Vectro
Fim 16. Júl 2009 21:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 829

Re: Kviknar ekki á skjánum á fartölvunni

Lélegar lóðningar á skjákorti.

Fara með hana í viðgerð.

Eða kveikja á henni, vefja henni inn í teppi, bíða í 20-30 mínútur, kveikja á henni aftur og sjá hvort hún virki.
af Vectro
Fös 03. Júl 2009 19:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: *Leyst*WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Svarað: 12
Skoðað: 1400

Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7

Prufaðu líka aðra usb snúru, og þá styttri ef möguleiki er fyrir hendi.
af Vectro
Sun 07. Jún 2009 14:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Miðbæjarradíó eru með svona. Eða voru með svona. Akkúrat þessa týpu sem þú ert að spyrja um.
af Vectro
Lau 23. Maí 2009 19:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Hvaða hraða færð þú?
Svarað: 47
Skoðað: 5767

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Veit þetta er orðinn nokkuð gamall þráður, en eftir að ég fór til símans virkaði þetta eins og í sögu, fæ oftast milli 500 og 800kb á sec. Voda eru kannski búnir að laga þau issues sem voru ef þau voru einhver. Var að lenda í sama veseni hjá Vodafone, með steam og xbox live. Sendi inn kvörtun til V...
af Vectro
Sun 17. Maí 2009 00:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er best að kaupa dual layer diska?
Svarað: 6
Skoðað: 1265

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

eBay er klárlega vinur þinn, 200 diskar á rúmlega 76 pund sem miðað við geðveikar gengið í dag 72,2 kr + 50 kr stefgjöld + vsk. Til fullt af öðrum tilboðum þarna ef maður reynir að leita. CD-R skuggalega ódýrir þarna og DVD+/-R líka. Ég myndi ekki mæla með því að versla einhverja C klassa diska, se...
af Vectro
Lau 16. Maí 2009 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er best að kaupa dual layer diska?
Svarað: 6
Skoðað: 1265

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Er flutningur inni í þessu verði? síðan vantar vsk, toll, og stef gjöldin góðu.. 50 krónur per disc. Þá er hver diskur orðinn aðeins dýrari...
af Vectro
Þri 12. Maí 2009 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er þetta ekki djók?
Svarað: 12
Skoðað: 1204

Re: er þetta ekki djók?

hendrixx skrifaði:já var að rekast á þetta:

er hægt að breyta partitioninu í ntfs án þess að þurfa taka fælana af disknum og formatta?

þetta er nebbla stútfullur 320gb diskur og ég hef ekki nóg pláss í tölvunni til að geyma gögnin á meðan :(


Jamm, átt að geta gert það án þess að tapa gögnum, en ekki hina leiðina.
af Vectro
Þri 12. Maí 2009 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er þetta ekki djók?
Svarað: 12
Skoðað: 1204

Re: er þetta ekki djók?

Fat32 vs NTFS

Breytið partition í ntfs, og þessi vandamál hverfa.
af Vectro
Þri 12. Maí 2009 18:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 12 cell laptop battery
Svarað: 5
Skoðað: 629

Re: 12 cell laptop battery

Ekkert að því að vera með fleiri cellur heldur en í orginal batterý, verður bara stærra og feitara fyrir vikið og hleðslan endist lengur.

Ef það fer ekki í taugarnar á þér að batterýið verði helmingi þyngra, þá myndi ég ekki hafa miklar áhyggjur.
af Vectro
Lau 18. Apr 2009 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimspeki eða Samsæri.
Svarað: 4
Skoðað: 722

Re: Heimspeki eða Samsæri.

depill skrifaði:

Sorry sá þetta ekki strax, en þú veist að þetta er Onion-SPAN. Þetta er grín. Hefurðu ekki tékkað á The Onion ?



Made my day this did :)
af Vectro
Mán 13. Apr 2009 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 492661

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Þarft ekki lykil á kreppa.org .......
af Vectro
Fim 10. Maí 2007 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: q6600 hámarks hiti í load?
Svarað: 8
Skoðað: 1045

Er með eins PSU, og viftan í því er það eina sem fer af stað eftir smátíma, þó svo aðrir viftur lulli áfram, og hitinn sé undir meðalhita. Eina viftan sem gefur frá sér hávaða, sem er svoldið leiðinlegt. það er alveg spurning að skipta henni út, ef það er ekki mikið vandamál. NB. PSU er ekki að blás...
af Vectro
Mið 09. Maí 2007 22:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á Sparkle 8800GTX
Svarað: 10
Skoðað: 1221

:shock: Gaur: "Hey.. ég er geðveikt kúl! ég er sko með 'Dual-slot' skjákort!" Vectro: "Iss... það er ekkert! Mitt tekur 5 slot!" Haha, já. Næ að nýta eina pci rauf, og það dugir fyrir pci sata controllerinn. Þannig að þetta má taka sitt pláss. Næ kannski annari rauf þegar viftan fer, ef ég er heppi...
af Vectro
Mið 09. Maí 2007 21:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á Sparkle 8800GTX
Svarað: 10
Skoðað: 1221

Er með Thermalright Hr-03 Plus sjálfur, og hún virkar mjög vel. Heldur kortinu hljóðlátu, með auka 12cm viftu á henni.

Viftan verður fjarlægð þegar ég er búinn að ganga frá hliðarviftunum, hún gerir ekkert sérlega mikið gagn í þessari staðsetningu eins og er.
af Vectro
Þri 01. Maí 2007 14:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 2003 server password reset
Svarað: 3
Skoðað: 698

af Vectro
Þri 01. Maí 2007 12:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324180

Kassi: Gigabyte 3D Aurora Svartur CPU: Intel C2D E6400 2,13Ghz @ 2,4Ghz CPU Kæling: OCZ Vindicator (12cm vifta) móðurborð: Gigabyte S775 GA-N680SLI-DQ6 NB Kæling: Stock passive PSU: Coolmax 700W, 120mm vifta. RAM: 2x 2048 OCZ DDR2 800Mhz HDD: 74gíg Raptor startup disk + 500 gíg + 300 + 300 CD-ROM: P...
af Vectro
Mán 25. Sep 2006 22:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive = Slow
Svarað: 43
Skoðað: 7181

Protocol encryption. Ef þið kunnið á stillingarnar, þá getiði náð meiri hraða já. Er sjálfur hjá Hive, fór frá símanum vegna óánægju með það hversu ömurlegt fyrirtæki þeir eru. Fæ góðan hraða á öllu sem ég geri í dag, hvort sem það er innan eða utanlands, ftp eða torrents. Og ólíkt símanum, þá er te...
af Vectro
Fös 30. Jún 2006 21:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Helmet Cam hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 715

.-

Sæll Viosport helmet cam er mun betri að öllu leyti heldur en fyrri myndavélin. Hún er með ccd flögu frá sony "Ex-View, sem að skilar sér í margfalt betri gæðum við allar kringumstæður. Ef þú vilt fá góð gæði úr upptökunni, þá velurðu 520 línur í stað 400, 400 mætti bera saman við, góða webcam, en 5...