Leitin skilaði 369 niðurstöðum

af mainman
Þri 02. Feb 2021 07:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsetning á apple tv og búa til apple id
Svarað: 12
Skoðað: 1969

Re: Uppsetning á apple tv og búa til apple id

Þarft að logga þig inn á itunes í mac vél eða tæki en það er ekki nóg. Þú verður að velja að spila,eitthvað lag. Nóg bara nokkrar sec og þá er þetta komið. Ég þurfti að ganga í gegnum þetta þegar ég fékk mér apple tv til að losna við afruglarann. Hélt að þetta væri ógeðslega sniðugt en þetta er án e...
af mainman
Þri 26. Jan 2021 21:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124794

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Seinast þegar ég póstaði inn í þennan þráð þá var ég með stærsta bíl sem ég hef átt og það var Ford Excursion sem var 46" breyttur með 7.3 lítra díeselvél og hann var með powerchip svo hann var um 400 bestöfl. Núna er einn af bílunum mínum sá allra minnsti sem ég hef átt. Smart Fortwo. Smart er...
af mainman
Lau 16. Jan 2021 22:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp við að finna ágætis router fyrir ljósleiðara
Svarað: 2
Skoðað: 805

Re: Vantar hjálp við að finna ágætis router fyrir ljósleiðara

Unifi Aircube. Búinn að fá nokkra svoleiðis hjá Tindar á selfossi og setja upp hjá nokkrum. Pínulítið, svaka flott wifi ið í þeim. Setur þetta upp með appi og er sáraeinfalt í uppsetningu. Spillir ekki að þetta lítur út eins og skartgripur með ljósi undir sér og meira að segja stelpum finnst hann fa...
af mainman
Fös 15. Jan 2021 18:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Fást adressable leds á íslandi???
Svarað: 4
Skoðað: 2030

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Ég fann þetta ekki þegar ég fór í þetta.
Endaði á að panta svona borða og setja upp WLed á NodeMCU.
af mainman
Sun 10. Jan 2021 19:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu stillingar
Svarað: 2
Skoðað: 832

Re: Hringdu stillingar

Never mind.
Slysaðist til að hitta á réttar stillingar og kom þessu í gang.
af mainman
Sun 10. Jan 2021 18:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu stillingar
Svarað: 2
Skoðað: 832

Hringdu stillingar

Er einhver hérna með dsl stillingarnar hjá Hringdu svona í kollinum?
Vantar vpi/vci. Llc eða vcmux oþh.
Kv.
af mainman
Fim 24. Des 2020 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fake vara og eBay / Paypal / VISA
Svarað: 5
Skoðað: 1416

Re: Fake vara og eBay / Paypal / VISA

Búinn að lenda helling í þessu. Kínverjinn veit að það er nóg að þeir geti skaffað Paypal tracking númer þar sem sést að þeir hafi sent pakkann og þeir vita líka að það er dýrara fyrir okkur að endursenda þetta heldur en að fá þetta endurgreitt svo þeir leika þennan leik ítrekað. Í eitt skiptið pant...
af mainman
Lau 19. Des 2020 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam inneignarkort
Svarað: 0
Skoðað: 500

Steam inneignarkort

Sælir meistarar. Vitiði hvort ég get keypt steam inneignarkort hérna á landinu?
Kv.
af mainman
Lau 12. Des 2020 09:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???
Svarað: 4
Skoðað: 930

Re: Er hægt að fá gúmmidekk undir stól á íslandi???

Ég pantaði svona undir stólana hjá öllum í vinnunni hjá mér af Amazon fyrir cirka ári síðan. Kostaði eitthvað sáralítið, 6 þús held ég settið. Búið að vera núna ár undir tæplega 20 stólum og það elska þetta allir og ekkert bilað. Fer alveg ótrúlega vel með hnéin á manni þegar það er búið að standa u...
af mainman
Þri 01. Des 2020 10:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 9886

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Haha!.
Þið eruð ógeðslega fyndnir.
Þetta var eins og varpa sprengju inn í samkomuhús eða labba inn hjá strangtrúuðum múslimum og teikna skopmynd af Muhamed :P
Ég fór bara og sótti mér popp og kók eftir að ég setti inn þessa færslu ;)
af mainman
Þri 01. Des 2020 08:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 9886

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Þáðlaus hleðsla. 2-3 árum á eftir öðrum. Þu getur ekki notað símann þinn til að hlaða headsettið þitt með þráðlausu. það er tækni sem var kominn hjá Samsung fyrir næstum tvemur árum síðan. Þú færð ekki 5G síma. Ég er búinn að vera með 5G í næstum hálft ár og ég get ekki séð að það bóli neitt á því h...
af mainman
Þri 01. Des 2020 07:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 9886

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Fínt stýrikerfi í þessu en þú þarft að venjast því að eiga alltaf síma með brotnum skjá, overpriced hardware og tækni gærdagsins.
af mainman
Mið 28. Okt 2020 17:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Mine rigg fyrir crypto
Svarað: 14
Skoðað: 2460

Re: Mine rigg fyrir crypto

Það sem ég vildi sagt hafa: Hvernig viljið þið sjá þróunina á notuðum varningi til sölu ef menn eru skotnir niður í skotgröf í hvert skipti sem menn reyna að selja búnað sinn? Ef menn eru ekki að selja þetta á undirverði eða ykkur mislíkar á einhvern hátt hvernig menn reyna að græða aðeins á vörunn...
af mainman
Mið 28. Okt 2020 07:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Mine rigg fyrir crypto
Svarað: 14
Skoðað: 2460

Re: Mine rigg fyrir crypto

Er þetta ekki solldið hraustlega verðlagt hjá þér? Plús það að ef hagnaður af svona riggi er 410$ sem gera 54 þús og eitt svona 13 korta rigg notar 2.1kw þá er bara rafmagnið 24 þús á mánuði svo gróðinn er 20 þús á mánuði og það reiknast ekkert slit á viftum eða afföll af kortum inn í þetta dæmi. Sv...
af mainman
Fim 22. Okt 2020 20:36
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is flytur
Svarað: 69
Skoðað: 22910

Re: Vaktin.is flytur

Leyfðu okkur að taka þátt í kostnaði ef það verður einhver. Hljómar vel. Ég er alveg til í að styrkja þetta. 2-3 þús þeir sem geta og þá er þetta fljótt að hjálpa til við hýsinguna á þessu. By the way þá mæli ég hiklaust með 1984.is. Ég er með nokkra vefi hýsta þar og aldrei nein vandamál. Bara lau...
af mainman
Mán 19. Okt 2020 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 4964

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Þetta hérna finnst mér alltaf vera epic saga um póstinn og tollinn. Sagan endar ekki þarna efst. Það þarf líka að lesa niður kommentin. Ótrúlegt hvað svona stofnanir geta klúðrað miklu og samt verið á fullum launum við það. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=53&t=35604&p=180468&hi...
af mainman
Þri 08. Sep 2020 07:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: forrit til þess að kópera með
Svarað: 5
Skoðað: 1096

Re: forrit til þess að kópera með

Total commander.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
af mainman
Lau 29. Ágú 2020 15:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G
Svarað: 6
Skoðað: 1703

Re: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G

Nei. Þeir sögðust ætla að koma með þetta fyrir þremur árum. Síðan aftur í fyrra en þá settu þeir bara í ný hús. Svo fékk ég það skriflegt hjá þeim að það stæði ekki til að gera það á þessu ári og óvíst með næsta. Ég verð sjálfsagt kominn með 5G hjá mér löngu áður en þeir drösla ljósinu í húsið hjá m...
af mainman
Lau 29. Ágú 2020 08:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G
Svarað: 6
Skoðað: 1703

Re: Vestmannaeyjar, Hella og Sandgerði = 5G

Ég hef nú ekki verið á þessum stöðum en þegar ég var að,keyra Laugaveginn fyrir neða Hilton hótel þá datt mér allt í einu í hug að skella speedtest í gang í símanum hjá mér og það bombaðist upp í 230 Mbps. Fyrir mig þar sem ég bý á vogum vatnsleysu þar sem Míla er búin að ljúga því í nokkur ár að þe...
af mainman
Sun 23. Ágú 2020 09:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonoff
Svarað: 2
Skoðað: 1075

Re: Sonoff

Bara einhvern basic.
Ekki svona til að troða inn í dós. Bara sonoff basic.
Minnir líka að ég hafi séð einhverntíman eitthvað sonoff sem var þrefaldur eða fjórfaldur. Má líka vera svoleiðis.
Vantar 3 stykki.
af mainman
Lau 22. Ágú 2020 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjöll vekjaraklukka
Svarað: 10
Skoðað: 1688

Re: Snjöll vekjaraklukka

Er ekki Amazon Alexa frábær í þetta?
af mainman
Fim 20. Ágú 2020 23:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonoff
Svarað: 2
Skoðað: 1075

Sonoff

Sælir vaktarar.
Á einhver hérna nokra sonoff rofa sem hann má missa?
Get notast við flestar gerðir af þeim..
Hægt að senda mér skilaboð hér eða í sóma 899 6500
af mainman
Fim 20. Ágú 2020 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Pay
Svarað: 23
Skoðað: 8730

Re: Samsung Pay

það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)! https://www.curve.com Ég ákvað að prófa Curve svo ég pantaði mér kort hjá þeim. Þurfti svo að greiða 5.5€ fyrir að láta senda það sem var alveg eðl...
af mainman
Fös 07. Ágú 2020 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Innflutningsgjöld
Svarað: 7
Skoðað: 1453

Re: Innflutningsgjöld

Svona hlutir eiga alveg erindi á þessa síðu....
https://www.facebook.com/groups/1140719 ... ?ref=share
af mainman
Mán 13. Júl 2020 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 17
Skoðað: 5010

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Ég er með að jafnaði 6-7 bíla á leigu fyrir vinnuna. Ég tek ekki ódýrustu bílana en ég var hjá Sixt og gafst upp á þeim. Bilaði mikið, of gamlir bílar og stóðst aldrei neitt hjá þeim og allt einhvernvegin rekið eins og rassvasafyrirtæki. Prófaði síðan Enterprice og þá fékk ég nýrri bíla, aldrei neit...