Leitin skilaði 35 niðurstöðum

af gauivi
Mán 02. Jún 2014 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endurræsingar á router
Svarað: 3
Skoðað: 654

Re: Endurræsingar á router

Hver setti þetta upp? Ertu með heimasíma? Er router tengdur beint í inntak? Það kom maður frá Hringiðunni og setti þetta upp. Já það er heimasími. Routerinn er tengdur með splitter við símatengi sem heimasími er tengdur við líka (nokkuð löng símasnúra frá tenginu að router). Routerinn við sjónvarpið.
af gauivi
Mán 02. Jún 2014 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endurræsingar á router
Svarað: 3
Skoðað: 654

Endurræsingar á router

Sælir vaktarar. Ég er með VDSL tengingu hjá Hringiðunni með Thomson router. Við hann er línutengt smart sjónvarp og á þráðlausu 2-4 símar og 1-3 pc tölvur. Nú orðið þurfum við að endurræsa routerinn nokkrum sinnum á dag vegna þess að hve hraðinn á tengingunni er orðinn svo lítill og varla hægt að op...
af gauivi
Fim 06. Mar 2014 21:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: S4 frá USA
Svarað: 7
Skoðað: 638

Re: S4 frá USA

Takk fyrir þetta. Fæ i9506 sem virkar þá vonandi fínt :evillaugh
af gauivi
Mið 05. Mar 2014 20:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: S4 frá USA
Svarað: 7
Skoðað: 638

S4 frá USA

Sælir. Hafið þið heyrt af því að 4g í Samsung S4 sem keyptir eru í USA virki ekki á Íslandi ? Er búinn að biðja aðila um að kaupa handa mér S4 með 4g en var bent á að einhverjir hefðu lent í því að 4g í símum frá USA virkaði ekki hér heima. Einn fór í Nova með slíkan síma og var sagt að þessi sími v...
af gauivi
Fös 18. Maí 2012 21:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android - multitasking
Svarað: 13
Skoðað: 1254

Re: Android - multitasking

Nei þetta gerist ekki þegar ég spila í tónlistarspilara. Ég sakna þess mest að geta ekki hlustað á upptökur af útvarpsþáttum í einum flipa og meðan ég skoða aðrar síður. En það gengur sennilea ekki í núverandi Android. Veit einhver - er þetta eins í IPAD ? android er búið til fyrir farsíma og þeir e...
af gauivi
Fim 17. Maí 2012 20:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android - multitasking
Svarað: 13
Skoðað: 1254

Android - multitasking

Eitt sem mig langar að bera undir ykkur. Ég er með Asus Transformer með Android - Ice Cream Sandwich. Í Windows er maður vanur að geta hlustað á tónlist og það sem maður vill í einum flipa á browsernum , t.d Youtube, á meðan maður er að lesa aðrar vefsíður í öðrum flipa. Þetta get ég ekki í android....
af gauivi
Lau 05. Maí 2012 23:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu
Svarað: 18
Skoðað: 2230

Re: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu

Þú þarft að hafa "external keyboard helper" sem default keyboard. Ég þarf allavega að breyta þessu handvirkt í hvert skipti eftir því hvort ég ætla að nota skjáinn með scandinavian keyboard eða ekh á lyklaborðinu. Næ ekki til að láta þetta virka hjá mér,búinn að ná í þetta app(external key...
af gauivi
Lau 05. Maí 2012 23:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu
Svarað: 18
Skoðað: 2230

Re: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu

Takk fyrir þessar upplýsingar Kermit. Loksins kom þessi fína lausn á íslenskuvændræðunum á lyklaborðinu. :)
KermitTheFrog skrifaði:Varðandi íslenska lyklaborðið þá eru til öpp sem enabla önnur layout.

Eitt þeirra heitir t.d. External keyboard helper :)
af gauivi
Lau 24. Mar 2012 16:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Canon EOS 500D með 18-55 lenz og 75-300 Lenz
Svarað: 14
Skoðað: 1005

Re: Canon EOS 500D með 18-55 lenz og 75-300 Lenz

Hún er ekki með "stabilizer" er það ? Type: Zoom Lens Diameter: 58mm Compatibility: CANON EF Mount Camera Specifications: Focal Length & Maximum Aperture: 75-300mm 1:4-5.6 Lens Construction: 13 elements in 9 groups Diagonal Angle of View: 32° 11' - 8° 15' Focus Adjustment: Front group ...
af gauivi
Fös 23. Mar 2012 21:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Canon EOS 500D með 18-55 lenz og 75-300 Lenz
Svarað: 14
Skoðað: 1005

Re: Canon EOS 500D með 18-55 lenz og 75-300 Lenz

Hvernig linsa er þessi 75-300 ?
af gauivi
Þri 13. Mar 2012 18:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku
Svarað: 2
Skoðað: 515

Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku

Er nú kominn með eldri Asus Transformer með dokku (lyklaborði). Með Icelandic keyboard af android market hefur maður aðgang að íslenskum stöfum af skjályklaborðinu en mér hefur ekki tekist að fá íslenska stafi til að birtast frá lyklaborðinu (dokkunni). Er einhver hérna sem veit hvort og þá hvernig ...
af gauivi
Mán 27. Feb 2012 10:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] ASUS Transformer TF101 Android spjaldtölva.
Svarað: 4
Skoðað: 806

Re: [TS] ASUS Transformer TF101 Android spjaldtölva.

Er búið að selja tölvuna ?
af gauivi
Lau 25. Feb 2012 15:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Asus transformer Prime vs Samsung Galaxy 8,9
Svarað: 11
Skoðað: 1031

Re: Asus transformer Prime vs Samsung Galaxy 8,9

Ég á eitt stykki ATP, og þetta er geggjuð græja fyrir utan lélegt GPS og svona lala Wi-fi samband. Held að enginn spjaldtölva í dag komist með tærnar þar sem Asusinn er með hælana í dag. Er Wi-fi sambandið við Transformerinn talsvert lakara en við aðrar tölvur ? Sé að í næstu kynslóð er talað um að...
af gauivi
Fös 24. Feb 2012 10:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Asus transformer Prime vs Samsung Galaxy 8,9
Svarað: 11
Skoðað: 1031

Asus transformer Prime vs Samsung Galaxy 8,9

Mig langar að heyra hvora af þessu spjaldtölvum Vaktarar myndu velja. Ég er með valkvíða :evillaugh því ég get valið á milli svona nýrra tölva á nánast sama verði ( Asusin aðeins dýrari ). Asusinn er 32GB, með Tegra3 quad-core, betri tengingun (hdmi) og betri myndavélum. Fær mjög góða dóma hjá gagnr...
af gauivi
Lau 18. Feb 2012 14:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BitTorrent ræsir sig alltaf
Svarað: 2
Skoðað: 534

BitTorrent ræsir sig alltaf

Góðan daginn. Vona að einhver geti hjálpað mér. Það er að pirra mig að BitTorrent ræsir sig alltaf þegar ég starta tölvuni og ég get ekki fundið í forritinu hvar ég breyti þessu. Forritið er ekki í Startup foldernum. Er með Win7.
af gauivi
Lau 18. Feb 2012 12:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Lenovo ThinkPad 10,1" 3G,WiFi 64Gb - LÆKKAÐ VERÐ
Svarað: 8
Skoðað: 1228

Re: TS Lenovo ThinkPad 10,1" 3G,WiFi 64Gb - LÆKKAÐ VERÐ

Er þessi tölva til sölu ennþá ?
af gauivi
Þri 25. Okt 2011 22:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Svarað: 9
Skoðað: 1274

Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?

Ég veit að þetta er aulalega spurning en það verður að hafa það :baby Frétti að aðila sem fór með Dell tölvuna sína í viðgerð þar sem hún væri orðin svo hægvirk. Fékk þá spurningu um það hvort hann væri alltaf að slökkva á tölvunni á milli notkuna. Það ætti hann alls ekki að gera heldur loka bara sk...
af gauivi
Fös 08. Apr 2011 20:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: GPS og Android
Svarað: 5
Skoðað: 1159

GPS og Android

Sælir Vaktarar. Mig langar að forvitnast hjá ykkur sem kunnugir eru þessum android símum (sem ég er að velta fyrir mér) hvernig GPS og kortin eru að virka t.d. á Galaxy. Þarf maður alltaf að vera nettengdur þegar maður er að nota leiðsögnina og kortið eða getur maður t.d. í Google Maps downloadað ko...
af gauivi
Sun 06. Jún 2010 10:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Eee PC 1000HE - 9.5 klst ending á rafhlöðu - Seld, Loka
Svarað: 9
Skoðað: 1679

Re: Asus Eee PC 1000HE - 9.5 klst ending á rafhlöðu

Ég væri til í að kaupa hana á 40 þús.
af gauivi
Fim 03. Jún 2010 23:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja Win-7 64 bita við XP prentara
Svarað: 1
Skoðað: 506

Re: Að tengja Win-7 64 bita við XP prentara

Ég fann út úr þessu með hjálp Google. Ef einhver lendir í sama vanda og ég þá er einföld lausn á þessum link sem virkar fínt hjá mér.

http://helpdeskgeek.com/windows-7/xp-to ... er-sharing
af gauivi
Mið 02. Jún 2010 22:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja Win-7 64 bita við XP prentara
Svarað: 1
Skoðað: 506

Að tengja Win-7 64 bita við XP prentara

Sælir Vaktarar. Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa Toshiba Satellite ferðatölvu sem er með Windows 7 – 64 bita stýrikerfi. Borðtölvan hjá mér er gömul með XP stýrikerfi. Við hana er tengdur Canon IP5300 bleksprautuprentari. Með allar aðrar fartölvur (með XP, Vista og Win7 32 bita) hefur ekki...
af gauivi
Sun 07. Mar 2010 19:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hljóðvandamál i VLC í Windows 7
Svarað: 1
Skoðað: 368

Hljóðvandamál i VLC í Windows 7

Ég ætla að bera undir ykkur vaktara vandamál sem ég er með. Ég keypti sl. haust MSI X320 fartölvu með Win Vista stýrikerfi með Win 7 upgrade option. Ég pantaði og setti inn uppfærsluna nýlega. Tölvan auðvitað miklu sprækari og skemmtilegri en hef smásaman verið að uppfæra drivera. T.d. er hljóðkorti...
af gauivi
Fim 23. Júl 2009 11:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dell - Inspiron
Svarað: 0
Skoðað: 405

Dell - Inspiron

Sælir vaktarar. Þessa fartölvur er aðili í USA að bjóða á 93.500 krónur. Er þetta ekki ágætt verð - er að vísu bara með ársábyrgð ? Dell - Inspiron Laptop with Intel® Pentium® Processor Á TIL RAUÐA,SVARTA,FJOLUBLÁA OG BLÁA ERU Á 93500KR STK NYJAR OG ÓNOTAÐAR ENNÞÁ I UPPRENALEGUM PAKKNINGUM OG MEÐ ÁR...
af gauivi
Mán 25. Feb 2008 22:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Explorer 7
Svarað: 0
Skoðað: 386

Explorer 7

Ég er í vandræðum með Explorer á ferðatölvunni hjá mér. Það er alverg sama hvaða síðu ég reyni að fara inn á það koma alltaf skilaboðin "Internet Explorer cannot display the webpage". Netsambandið er í fínu lagi því ég get sótt póstinn í Outlook og svo virkar Opera vafrinn fínt á sömu tölvu. Explore...
af gauivi
Lau 02. Jún 2007 21:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging
Svarað: 11
Skoðað: 2294

Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging

Ég hef verið að spá í að fá mér sjónvarpsflakkara fyrir bíómyndir og music og held það geti verið gaman að hafa hann nettengdan þráðlaust til að hafa aðgang að honum með fleiri en einni tölvu. Er að spá í Mvix MX-760HD http://www.mvixusa.com og myndi þá setja í hann 500 GB IDE disk ( skv. leiðbeinin...