Leitin skilaði 71 niðurstöðum

af Langeygður
Lau 21. Okt 2023 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mini pc fyrir t.d. valheim server
Svarað: 3
Skoðað: 974

Re: Mini pc fyrir t.d. valheim server

Ég er að keyra Valheim server og fleyra á virtual vél á servernum mínum. Virkar vel. Gætir fengið þér Beelink tildæmis https://www.aliexpress.com/item/1005004653477884.html þessa og keyrt ProxMox og notað hana undir fleyra eins og PieHole osfrv.
af Langeygður
Fim 19. Okt 2023 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 14900k thoughts and comments
Svarað: 10
Skoðað: 2112

Re: 14900k thoughts and comments

Ættir að fá ágætis upplyftingu. Hefði ekki verið þess virði að uppfæra frá 13900k. Er sjálfur að nota 12700k í servernum mínum, er að líta á 14700 eða 14900 ekki k sem uppgrade. Ætla að bíða eftir ArrowLake til að uppfæra leikjatölvuna (9900k) sem ég er að nota núna.
af Langeygður
Mán 16. Okt 2023 21:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 6630

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Getur gleymt hljóði, verður að kaupa hljóðstöng fyror það. Getur sloppið með venjulegt hljóðkerfi í staðinn. Ég keypti mér samsung 55' á 160k og hljóðstöng á 90k. Sjónvarpið er gott og hljóðið er ásættanlegt.
af Langeygður
Fös 13. Okt 2023 23:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12211

Re: 10gb routerar

Pósturaf Dropi » Fös 13. Okt 2023 21:20

https://www.servethehome.com/this-gowin ... nd-2-5gbe/

Þessi kemur í dual SFP+ 10Gbps og 25Gbps útfærslum ásamt 3x 2.5Gbps


Nokkurn vegin sá sami í 1U . https://www.youtube.com/watch?v=FQKt0O6URjo
af Langeygður
Fim 12. Okt 2023 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12211

Re: 10gb routerar

Þetta er þekt mál með UDM routerana, þeir eru með max 8gbps ef að IDS/IPS er off, um 3.5 ef að það er on.
af Langeygður
Lau 07. Okt 2023 04:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerður 2.5GB router
Svarað: 7
Skoðað: 2687

Re: Heimagerður 2.5GB router

Frekar en að smíða Itx tölvu sem notase í ekkert nema router, fáðu þér mini tölvu sem höndlar það til dæmis https://www.amazon.com/Ethernet-Firewal ... QKHZV?th=1 notar miklu minna rafmagn.
af Langeygður
Fim 05. Okt 2023 22:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerður 2.5GB router
Svarað: 7
Skoðað: 2687

Re: Heimagerður 2.5GB router

Getur fengið þér eitthvað svona fyrir future proofing, https://www.ebay.com/p/28032818923 . Á eftir að kosta aðeins meira. Ef þú leitar aðeins færðu þetta á um $60.
af Langeygður
Sun 01. Okt 2023 20:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net hægir á sér annað slagið upp úr þurru.
Svarað: 7
Skoðað: 1961

Re: Net hægir á sér annað slagið upp úr þurru.

Unify eru nokkuð góðir, annars Asus með minnst 2.5Gbit.
af Langeygður
Sun 01. Okt 2023 08:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Einhver verslun með USB Y cable fyrir hdd?
Svarað: 2
Skoðað: 2727

Re: Einhver verslun með USB Y cable fyrir hdd?

Þeir eru að selja þá í Kisildal, keypti svoleiðis fyrir Xaomi Mi 4k græjuna mína. Veit ekki hvort þeir eru með lengur. Kallast OTG með power cable.
https://www.amazon.com/fire-stick-usb-s ... b+splitter
af Langeygður
Sun 01. Okt 2023 00:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12211

Re: 10gb routerar

Ekkert komið ennþá hjá öllum nema Hringdu. Verð bara að bíða þangað til á Mánudaginn. ;)
af Langeygður
Mið 27. Sep 2023 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 4
Skoðað: 2046

Re: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu

Ég er með Landsnet appinn í símanum hjá mér, er alltaf að fá aðvaranir þegar að eitthvað er í gangi hjá þeim. Í flestum tilfellum eru þessar aðvaranir varðandi álverið. Kom einusinni fyrir í vinnuni að nokkrar vélar duttu út og vildu ekki aftur inn fyrr en eftir nokkuð þras, var ákkurat eftir spennu...
af Langeygður
Mið 27. Sep 2023 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 19197

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Bæði er þetta kostnaður og ekki fyrir mílu, fyrirtæki sem þurfa 10gbit tengingar var þetta til boða fyrir talsvert meiri pening. Til að supplya þessum fyrirtækjum þurfti Míla að starfrækja 2 net, eitt háhraða 10gb og annað fyrir heimili 1gb. Núna sameinar Míla þetta í eitt net infrastructure og getu...
af Langeygður
Sun 24. Sep 2023 23:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12211

Re: 10gb routerar

Keypti mér á $65 https://www.ebay.com/p/28032818923 Mellanox MCX4121A-ACUT ConnectX-4 Lx EN
Ætti að duga með ITX móðurborði https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... 50055404.1 í ITX kassa.
af Langeygður
Sun 17. Sep 2023 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi
Svarað: 5
Skoðað: 1912

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Örgjörvi breytir mestu, ættir svo að velja þér skjá með háu refresh rate.
af Langeygður
Sun 17. Sep 2023 13:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvupæling
Svarað: 9
Skoðað: 2446

Re: Tölvupæling

Spennugjafi í minnikantinum, lítur annars vel út. Mæli venjulega með minst 750W spennugjafa, stærra ef þú ert að pæla í uppfærslu eitthvern tíman seinna. Einnig er 1TB diskur í minni kantinum, sumir leikir taka allt að 250gb.
af Langeygður
Mán 19. Jún 2023 22:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagn í gamalli byggingu
Svarað: 9
Skoðað: 5576

Rafmagn í gamalli byggingu

Bleaaðir, Málið er að ég bý í gamalli byggingu með járn rörum og 70 ára rafmagnsleyðslum og mig langar að setja aðeins meiri spennu á það (er með 10B öryggi). langar að fara í venjulegt 13B. Þar sem ég þarf að skipta út gömlu leyðslunum er það ráðlegt, eru eitthvað sem ég þarf að varast? Allt að sjá...
af Langeygður
Fim 15. Jún 2023 13:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i7 3700-Z77X-16GB DDR3 1600, GTX1060 6GB, RTX2080Super 8GB, DDR4 64GB 3200, Fractal Pop Air USBC kapall, 2x kassar
Svarað: 3
Skoðað: 500

[TS] i7 3700-Z77X-16GB DDR3 1600, GTX1060 6GB, RTX2080Super 8GB, DDR4 64GB 3200, Fractal Pop Air USBC kapall, 2x kassar

i7 3770 Gigabyte Z77X-D3H DDR3 16GB 1600Mhz Noctua kæling NH U12S held ég Selst allt saman, 13.000kr [selt] Gigabyte GTX 1060 Extreme 6GB 7.000kr [selt] Gigabyte RTX 2080 Super 8GB 45.000kr [selt] TeamGroup T-Create DDR4 64GB (2x32GB) 3200Mhz 27.000kr USB-C Kapall í Fractal Design Pop Air kassa (USB...
af Langeygður
Mið 14. Jún 2023 01:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5432

Re: Kaupa nýtt skjákort