Leitin skilaði 2438 niðurstöðum

af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 01:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvu net verslanir í Danmörku
Svarað: 2
Skoðað: 90

Tölvu net verslanir í Danmörku

Þar sem ég er að fara að flytja aftur til Danmerkur. Þá þarf ég endilega að vita um net verslanir sem senda innan ESB og eru að selja tölvubúnað. Þá þetta helsta sem er verið að selja. Þá senda til Danmerkur eða eru innan Danmerkur. Geta einnig verið í Þýskalandi og senda til Danmerkur. Takk fyrir a...
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ennþá mikið flæði frá gígunum.

Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - svd 31.05.2024 at 2228utc.png
Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - svd 31.05.2024 at 2228utc.png (320.18 KiB) Skoðað 107 sinnum


Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - mbl.is - svd 31.05.2024 at 2229utc.png
Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - mbl.is - svd 31.05.2024 at 2229utc.png (1.1 MiB) Skoðað 107 sinnum
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna. Þar sem þú ert mikill...
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 04:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna.
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 00:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt þetta hraun fór þarna yfir á rúmlega sjö klukkutímum. Það var rosalegur hraði á þessu.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 21:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er frétt Vísir með myndum af hrauninu. Þar á meðal myndinni sem var á Facebook.

Mynda­syrpa: Vegurinn endar í hrauninu (Vísir.is)
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík. Sjá hérna (Facebook). Hann segir 28 maí... byrjaði gosið ekki í gær 29. mai? Jú, hefur örugglega ruglast bara á dögum. Þessi mynd er alveg í samræmi við það sem hefur verið sýnt annarstaðar. Það hefur ekki verið mikið um myndir af hraunsvæðinu f...
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík.

Sjá hérna (Facebook).
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 18:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 31
Skoðað: 3367

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows 11 Home kostar 21.995 kr hjá Tölvulistanum og Windows 11 Pro kostar 29.995 kr.

Sjá hérna.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýjasta hraunið og gossprungan

Mynd
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 03:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi.. ..möguleg skýring seinkunar kannski? Miðað við það sem gerðist í gær. Þá er þessi gufa vísbending um það hvar næsta sprunga mun opnast eftir þetta eldgos. Það er þarna í Hagafelli, rétt við Grindavík á versta mö...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er talsverð lækkun á GPS stöðvum í Svartsengi. Þetta eru fjögurra tíma gögn.

HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png
HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png (223.62 KiB) Skoðað 612 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 448

Re: KDE á FreeBSD

Ég er að nota VirtualBox á Windows 11 Pro til þess að læra á þetta. Síðan nota ég Webmin til þess að viðhalda FreeBSD. Það virkar ágætlega eins undarlegt og það er. Þar sem þá sér Webmin uppfærslu á pökkum og þannig hluti. Síðan er þetta bara til prufu hjá mér, þar sem notkun í sýndarumhverfi er ekk...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er ennþá að aukast.

mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png
mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png (2.57 MiB) Skoðað 896 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er slæmt mál og hraunið fer mjög hratt yfir.

Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png
Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png (2.17 MiB) Skoðað 899 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég er hræddur um að hraunið nái út í sjó núna. Einnig sem það er að fara taka möstur ISAVIA niður og NATO að auki.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mikill kraftur í eldgosinu.

Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png
Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png (1.37 MiB) Skoðað 937 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er ekki góð þróun sýnist mér.

Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png
Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png (2.67 MiB) Skoðað 977 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sprungan er að lengjast til suðurs.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png (995.4 KiB) Skoðað 989 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er að fara í gegnum gíginn sem hætti að gjósa þann 8. Maí. Fyrsta skipti sem ég það gerast.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjáskot af vefmyndavél Rúv.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png (1.08 MiB) Skoðað 362 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2380
Skoðað: 387032

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

joker skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/kvikuhlaup_gaeti_verid_hafid/


Sýnist að þetta stefni í eldgos. Það hefur ekkert dregið úr jarðskjálftavirkninni.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 448

Re: KDE á FreeBSD

Þó svo að ég sé að keyra FreeBSD í VirtualBox til þess að læra á það. Þá er þetta umtalsvert einfaldra en nokkurt Linux distro sem ég hef notað. Þá miðað við að ég er bara að nota binary pakka núna.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 1074

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

kjartanbj skrifaði:Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium


Það er þarna svæði sem heitir "kvikmyndir" hjá mér.