Leitin skilaði 2448 niðurstöðum

af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 28
Skoðað: 789

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

https://i.ibb.co/s1Htp0K/pcli.png Frétt Er ég að halda uppi svona aumingja með skattpeningunum mínum ? Er white saviorism að fara með landann ? Þetta mál hefur engin áhrif á þig, hvorki núna, á morgun eða næstu 40 árin ef þú nærð því að verða 90 ára. Þannig að ég skil ekki svona pósta.
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 28
Skoðað: 789

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Þetta er eitt mest misheppnaðasta dæmi af eftirafarandi sem ég hef séð. Whataboutism is a propaganda technique that involves deflecting criticism by changing the subject and pointing out the flaws or wrongdoings of the accuser. The term “whataboutism” is believed to have originated in the 1970s in ...
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 28
Skoðað: 789

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Er ekki líka dálítið málið fólk eins og þú. Með einfaldar hugmyndir um heiminn ,og auðvelt að misnota umburðarlyndið ykkar ? Það er alltaf talað um að alkahólisti þurfi alltaf einhvern meðvirkil til að halda áfram sínu eitraða líferni. Þetta rugl væri ekki liðið hérna án ykkar aðkomu. Eins og sagan...
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það hefur orðið vart við kvikuvirkni sunnan við Hagafell. Þarna er á ferðinni kvikuinnskot sem hefur ekki ennþá náð upp á yfirborðið.

Gas - gufa - varnargarður - Grindavík - myndavél - mbl.is - svd 01.06.2024 at 1949utc.png
Gas - gufa - varnargarður - Grindavík - myndavél - mbl.is - svd 01.06.2024 at 1949utc.png (1.85 MiB) Skoðað 79 sinnum
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 17:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvu net verslanir í Danmörku
Svarað: 4
Skoðað: 278

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti. Íslendingar fóru í það að verðtryggja allt saman. Þá sérstaklega húsaleigu (ásamt fasteiginalánum). Í verðtryggðu húsaleigukerfi, þá gerist það mjög hratt að ég hef ekki efni á húsaleigunni. Síðan v...
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 28
Skoðað: 789

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Já ertu mikið var við þessa þvælu hér á landi? Alltaf jafn aumkunarvert að sjá aðila verja sora trúarbrögð með því að segja að önnur séu ekkert skárri Hvað ætli það séu komnir margir hingað sem eru svona trúar ,menningar og greindar skaddaðir ? Ég er með slæmar fréttir fyrir þig varðandi kristnina....
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er kraftur í eldgosinu ennþá.

Live from Iceland - eldgos - Sundhnúkagígar - myndavél Fagradalsfjall - svd 01.06.2024 at 1741utc.png
Live from Iceland - eldgos - Sundhnúkagígar - myndavél Fagradalsfjall - svd 01.06.2024 at 1741utc.png (1.27 MiB) Skoðað 116 sinnum
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 28
Skoðað: 789

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Hvað ætli það séu komnir margir hingað sem eru svona trúar ,menningar og greindar skaddaðir ? Ég er með slæmar fréttir fyrir þig varðandi kristnina. There are also Bible verses from Paul's letters which support the idea that women are to have a different or submissive role to men: "A woman sho...
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rapport skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-01-blaa-lonid-verdur-opnad-a-morgun-414467


Á sama tíma er fullt af kvikuinnskotavirkni í þessu eldgosi, sem hefur ekki verið tilfellið í síðustu eldgosum. Þetta er mjög slæm hugmynd að opna bláa lónið.
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið núna er búið að hlaða upp gígum sem eru orðnir jafn stórir og gígurinn sem hlóðst upp milli 16. Mars til 8. Maí. Munurinn er að þetta gerðist á þremur dögum en ekki tveimur vikum eins og síðast. Það dregur ekkert úr eldgosinu núna.
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2024 01:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvu net verslanir í Danmörku
Svarað: 4
Skoðað: 278

Tölvu net verslanir í Danmörku

Þar sem ég er að fara að flytja aftur til Danmerkur. Þá þarf ég endilega að vita um net verslanir sem senda innan ESB og eru að selja tölvubúnað. Þá þetta helsta sem er verið að selja. Þá senda til Danmerkur eða eru innan Danmerkur. Geta einnig verið í Þýskalandi og senda til Danmerkur. Takk fyrir a...
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ennþá mikið flæði frá gígunum.

Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - svd 31.05.2024 at 2228utc.png
Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - svd 31.05.2024 at 2228utc.png (320.18 KiB) Skoðað 319 sinnum


Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - mbl.is - svd 31.05.2024 at 2229utc.png
Gígar - Sundhnúkagígar - Hagafell - mbl.is - svd 31.05.2024 at 2229utc.png (1.1 MiB) Skoðað 319 sinnum
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna. Þar sem þú ert mikill...
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 04:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna.
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 00:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt þetta hraun fór þarna yfir á rúmlega sjö klukkutímum. Það var rosalegur hraði á þessu.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 21:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er frétt Vísir með myndum af hrauninu. Þar á meðal myndinni sem var á Facebook.

Mynda­syrpa: Vegurinn endar í hrauninu (Vísir.is)
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík. Sjá hérna (Facebook). Hann segir 28 maí... byrjaði gosið ekki í gær 29. mai? Jú, hefur örugglega ruglast bara á dögum. Þessi mynd er alveg í samræmi við það sem hefur verið sýnt annarstaðar. Það hefur ekki verið mikið um myndir af hraunsvæðinu f...
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík.

Sjá hérna (Facebook).
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 18:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 31
Skoðað: 3415

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows 11 Home kostar 21.995 kr hjá Tölvulistanum og Windows 11 Pro kostar 29.995 kr.

Sjá hérna.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýjasta hraunið og gossprungan

Mynd
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 03:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi.. ..möguleg skýring seinkunar kannski? Miðað við það sem gerðist í gær. Þá er þessi gufa vísbending um það hvar næsta sprunga mun opnast eftir þetta eldgos. Það er þarna í Hagafelli, rétt við Grindavík á versta mö...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er talsverð lækkun á GPS stöðvum í Svartsengi. Þetta eru fjögurra tíma gögn.

HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png
HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png (223.62 KiB) Skoðað 634 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 467

Re: KDE á FreeBSD

Ég er að nota VirtualBox á Windows 11 Pro til þess að læra á þetta. Síðan nota ég Webmin til þess að viðhalda FreeBSD. Það virkar ágætlega eins undarlegt og það er. Þar sem þá sér Webmin uppfærslu á pökkum og þannig hluti. Síðan er þetta bara til prufu hjá mér, þar sem notkun í sýndarumhverfi er ekk...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2387
Skoðað: 387736

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er ennþá að aukast.

mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png
mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png (2.57 MiB) Skoðað 918 sinnum