Leitin skilaði 135 niðurstöðum

af orn
Fös 17. Nóv 2023 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 7147

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Og satt best að segja er ekki töff að vera á svona bílum, og fyrir alvöru karlmenn er þetta eins og að vera í háum hælum. (kannski heillandi fyrir z-kynslóðina og 101 plebba.) :baby ..... Þetta er eitthvað það undarlegasta sem ég hef heyrt í tengslum við rafbílavæðinguna. Sem og hugmynd þín um &quo...
af orn
Mán 30. Okt 2023 16:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 6666

Re: Plokka nagla?

en tilhvers að plokkar naglana úr? vetur að koma og betra að vera með nagla þá. hefði skilið þetta betur ef veturinn væri buinn og nagla að vera ólöglegir Þeir eru ólöglegir til 1. nóv \:D/ Annars skil ég vel ef hann býr á höfuðborgarsvæðin að hann nenni ekki að hlusta á veggný og slíta götum (og m...
af orn
Fim 28. Sep 2023 11:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Model Y RWD eigendur
Svarað: 17
Skoðað: 7617

Re: Tesla Model Y RWD eigendur

Hvernig er að keyra þær á veturnar? T.d þegar það eru hitabreytingar. Þegar það eru klakar. Er teslan alveg jafn há og aðrir fólksbílar? Mér finnst Model 3 frábær á veturna. Hann er aðeins hærri en Golf. Golf er 13,4 cm og Model 3 er 14. Model Y er svo 16,7cm. Engin vandamál með hitabreytingar og k...
af orn
Mið 27. Sep 2023 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 8000

Re: Toppur og CCEP

CCEP (áður Vífilfell) er búið að slátra ýmsum íslenskum drykkjum eða skipta út fyrir erlenda vöru, allt í nafni þess væntanlega að samræma vöruframboð alþjóðlega. Fyrir utan þessa ákvörðun, þá finnst mér þetta fyrirtæki algjörlega glatað bara með það að vera að flytja inn gos í stað sýróps. Það vil...
af orn
Mið 27. Sep 2023 19:57
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Model Y RWD eigendur
Svarað: 17
Skoðað: 7617

Re: Tesla Model Y RWD eigendur

Ath. að þú færð 70 þúsund króna afslátt af bílnum ef þú pantar með referral kóða frá einhverjum.

Ef þig vantar svoleiðis get ég sent þér PM. Ég græði Tesla credits á því, sem hægt er að nota í hraðhleðslu eða til að kaupa mobile áskrift í bílinn.
af orn
Þri 26. Sep 2023 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7472

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

Til upplýsingar, þá eru uppfærðir skilmálar hjá Nova:
https://support.nova.is/hc/is/articles/360014958838-Hva%C3%B0-telst-vera-%C3%B3e%C3%B0lilegt-%C3%A1lag-%C3%A1-netinu-
Breytingarar eru s.s. að ljósleiðari fer úr 10 TB í 50 TB og farnet úr 5 TB í 10 TB.
af orn
Sun 17. Sep 2023 19:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gefins PCI riserar o.fl.
Svarað: 1
Skoðað: 328

Gefins PCI riserar o.fl.

Er með PCI risera (margir ónotaðir), power splitters, SATA kapla og eitthvað fleira. Afgangur af gömlu minning rig.

Er einhver sem hefur áhuga á að hirða þetta?
af orn
Mán 11. Sep 2023 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gefins lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 1280

Re: Gefins lyklaborð

PM.

P.S. afsakið post á rangan stað. Þetta átti að fara í markaðinn. Var í farsíma og úti að aka greinilega.
af orn
Mán 11. Sep 2023 19:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gefins lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 1280

Gefins lyklaborð

Er með 4 lyklaborð. Eitt Apple, eitt Apple style frá LMP og 2 Lenovo.

Er einhvern sem langar í eitthvað af þessu?
af orn
Mán 11. Sep 2023 07:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 6149

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Já, það fer eitthvað verr með batterí að hraða í hraðhleðslu. Ætli ég myndi ekki forðast bíla sem eru eingöngu hlaðnir í hraðhleðslu, en það væri líklega ekki tekið fram í söluyfirliti. Myndi ekki stressa mig neitt agalega mikið á því samt.
af orn
Sun 10. Sep 2023 21:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 6149

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Jamm, ég er á eldgamalli toyotu, einfaldri bensíndruslu sem virkar fínt. En allt lifir sinn tíma og þarf að endurnýja bráðum. En hinsvegar langar mér ekki í einhverja flókna hybrid blikkbelju sem er rándýrt að gera við. Skrítið að það sé ekki á boðstólum að kaupa einfalda bensínbelju sem er auðvelt...
af orn
Sun 10. Sep 2023 20:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 6149

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Gæti verið að maður sé með óþarfa áhyggjur. En ef þú skoðar bilasolur.is þá eru fáir rafmagnsbílar komnir yfir 100þús til sölu. En hvaða rafbílar hefur ykkar líkað við, fyrir utan Teslur. Það er slatti af rafbílum til sölu á bilinu 3-5milljónir. Og allskonar framleiðendur sem ég hef aldrei heyrt um...
af orn
Sun 10. Sep 2023 12:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 6149

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Ég held þið séuð með óþarfa áhyggjur. Kíkið á ábyrgðarskilmála rafhlaða og mótora í rafbílum. 8 ára ábyrgð, og undir því er að rýmdin eftir þann tíma eða akstur frá 160-240 þúsund km eftir framleiðendum/týpu sé ekki dottin undir 70% af upphaflegri rýmd. Scotty er skemmtilegur, en hann er alveg útí a...
af orn
Þri 05. Sep 2023 15:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Auðvitað eru margir gallar á þessum bílum eins og öðrum, og margir hlutir sem hægt er að pirra sig á. T.d. hvernig maður stýrir þurrkuhraða. Auto er mjög fínt, nema þegar það er þurrt úti og götur blautar (classic Reykjavík) þ.s. bílar fyrir framan bleyta neðri hluta rúðunnar en myndavélin ofan á e...
af orn
Mán 04. Sep 2023 18:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Takk fyrir að útskýra fyrir mér lingoið, er 38ára og greinilega byrjaður að grána haha :D En að spurningunni minni, hvað það væri sem gerir Teslurnar að LANGBESTA bílnum, þá finnst mér þessi svör ekki hafa svarað því. Langbesti bíllinn er huglægt mat hvers og eins. Ég svaraði hvers vegna þetta er l...
af orn
Mán 04. Sep 2023 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5842

Re: Þetta er magnað!

Hafa ál-klæðningar á húsum einhver áhrif á styrk farsímasambands? Þessi málm klæðningar sem eru á öllum húsum á Íslandi svo gott sem loka fyrir allt farsímasamband innanhúss. Merkið kemst inn um glugga í sumum tilfellum en sumir gluggar trufla það, sérstaklega ef það er pólseríng í glerinu í glugga...
af orn
Mán 04. Sep 2023 13:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5842

Re: Þetta er magnað!

Mjög mikið af nýbyggingum á Íslandi eiga við sama vandamál að stríða. Það er basically verið að byggja Faraday búr. T.d. í Vatnsmýrinni.

Lausnir á borð við VoWifi eru frábærar fyrir heimili, en í svona tilfellum eru vanalega settir upp innisendar.
af orn
Mán 04. Sep 2023 13:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Versta við rafmagnsbíla eins og Teslur, er að þetta borðar dekk eins og ég veit ekki hvað Var að fá mér Model 3 fyrir helgi. Kannski ekki gáfulegustu kaupin með 2 börn undir 5 ára komandi úr XC90 Hinsvegar eru kostnir gríðarlegir, eins og klink í rekstur Eru þau ekki harðari m.a. þess vegna? Ég er ...
af orn
Mán 04. Sep 2023 12:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Nú langar mig soldið að spurja þá sem eru að tala um að Tesla sé _LANGBESTI_ bíll sem þeir hafa átt, eins og var sagt fyrr í þræðinum. Hvað er það við Tesluna sem gerir hana að _LANGBESTA_ bíl sem þið hafið átt? Hvað hefur hún fram á að bjóða sem aðrir bílar gera ekki? Ég á Tesla Model 3 og Volvo X...
af orn
Sun 03. Sep 2023 16:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Varðandi skottið þá myndast smá bil en það er nú þannig á öllum bílum. Það er hægt að stilla opnun á því. Sjá hér https://youtu.be/EfUc1fz4cz0?feature=shared Annars eru þetta hlutir sem ég á eftir að upplifa “i guess” Ég skal koma með update á þessum attiðum eftir veturinn. Geri ráð fyrir því að up...
af orn
Sun 03. Sep 2023 12:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 17270

Re: Tesla lækkar verð

Ég held að það sé mjög erfitt að negla þetta við nokkra punkta en eins og hjá okkur þá erum við stór fjölskylda og MX rúmar okkur fullkomnlega. Börnin geta labbað beint inn og þurfa ekki að skríða inn eftir skottinu. Hann er fjandi þæginlegur bæði að sitja í og keyra í ferðalögum. Hann fær mjög góð...
af orn
Mið 02. Ágú 2023 16:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gamla íslenska símatengið og notkun á gömlum síma
Svarað: 6
Skoðað: 4865

Re: Gamla íslenska símatengið og notkun á gömlum síma

Það eru bara tveir vírar sem skipta máli. Í dag eru þeir hvítur og blár. Veit ekki hvernig þeir voru á sínum tíma.

Svona ætti að virka fínt með ATA boxi eftir því sem ég best veit, en þarft að hafa slíkt sem styður pulse dialing til að það virki að hringja út með honum.
af orn
Mán 17. Júl 2023 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HMS - huh ?
Svarað: 7
Skoðað: 4369

Re: HMS - huh ?

Væntanlega með fyrirspurn sem hann vill ekki að flaggi rauðu flaggi fyrir ákv. fasteign? :)
af orn
Þri 06. Jún 2023 23:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 17812

Re: Model Y RWD

Já þetta var nánast allt bull. Fannst þetta með dekkin bara fyndnast af öllu.
af orn
Fös 02. Jún 2023 11:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 17812

Re: Model Y RWD

Þetta er glötuð grein og upptalning að mínu mati. Puntkur #1 er bara hlægilegur. Bíllinn er ekki góður í snjó á sumardekkjum? Big shocker. Hvaða bíll er það? Punktur #2 á rétt á sér varðandi Model X og Model S, en í hvaða heimi er M3/MY High Class/Low Quality bílar? Þetta eru ekki fullkomnir bílar f...