Leitin skilaði 806 niðurstöðum

af Hizzman
Mið 13. Des 2023 12:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.
Svarað: 14
Skoðað: 2731

Re: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.

ef spennugjafin er straumgjafi gæti verið auðvelt gera breytingar til að lækka strauminn, líklega þarf bara ð skipta einni mótstöðu út.
af Hizzman
Mið 13. Des 2023 09:56
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.
Svarað: 14
Skoðað: 2731

Re: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.

geturðu mælt straum og spennu þegar kveikt er á seríunni? Mögulega er spennugjafinn í reynd straumgjafi.
af Hizzman
Þri 12. Des 2023 20:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.
Svarað: 14
Skoðað: 2731

Re: Dimmer fyrir 31V jóla seríu.

ef þú ert fiktari geturðu búið til straumgjafa með einum bjt og 3 mótstöðum.
af Hizzman
Mið 29. Nóv 2023 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
Svarað: 38
Skoðað: 4338

Re: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !

Af hverju er ekki fokdýrt fyrir svona fyrirtæki að menga? Það er endalaust verið að rukka almenning fyrir mengun þegar það eru fyrirtækin sem menga... Það er ríkisins að tryggja að aðrir valkostir en að menga séu hagstæðari t.d. að þurrka þennan fisk og kurla í áburð eða fóður... en ekki bræða í lý...
af Hizzman
Mán 27. Nóv 2023 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vísir frétt - Býður Ís­lendingum að fá fyrstu kyndilboruðu jarð­göng Evrópu
Svarað: 22
Skoðað: 2462

Re: https://www.visir.is/g/20232494860d/bydur-is-lendingum-ad-fa-fyrstu-kyndilborudu-jard-gong-evropu

zetor skrifaði:en afhverju strax vestmanneyjar? er ekki auðveldar a prufa þetta t.d. í vík í mýrdal?


það verður gott að fá lagnastokk til Eyja. Núna er td vatnslögnin skemmd.
af Hizzman
Mán 20. Nóv 2023 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6832

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Á meðan það er ekki búið að finna upp á einhverju sem getur komið í staðin fyrir rafmótara þá eru rafmagnsknúinn ökutæki 100% framtíðin. Mér finnst samt óttaleg þröngsýni að hafa háleitt markmið með að rafvæða flotann og svo hugsa ekkert um nýjar virkjanir. það tekur langan tíma að gera virkjun og ...
af Hizzman
Mán 20. Nóv 2023 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6832

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

talandi um kostnað við endurnýjun á rafhlöðu: Það eru miklar líkur á að það verði miklu ódýrara eftir nokkur ár, núna þarf að frumvinna þessa dýru málma. Eftir nokkur ár verður stór hluti nýrra rafhlaða framleiddur með endurvinnslu á gömlum. Það er mun ódýrara og umhverfisvænna. Nema það verði einhv...
af Hizzman
Mán 06. Nóv 2023 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver pantað frá Goatguns?
Svarað: 8
Skoðað: 1615

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Nariur skrifaði:Ég myndi hreinlega spyrja tollinn.


Hhah, færð engin önnur svör en að vera sagt að lesa lög og reglugerðir
af Hizzman
Mán 06. Nóv 2023 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 2033

Rafrænum skilríkjum stolið.

Er þetta virkilega mögulegt? Og engin vill taka ábyrgð!

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/06/stal_rafraenum_skilrikjum_og_sveik_ut_fe/
af Hizzman
Sun 05. Nóv 2023 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spennubreytir fyrir sófa
Svarað: 6
Skoðað: 1039

Re: Spennubreytir fyrir sófa

á amazon td

sláðu inn model no
af Hizzman
Fös 03. Nóv 2023 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Senda reikning á fyrirtæki
Svarað: 8
Skoðað: 1882

Re: Senda reikning á fyrirtæki

Talaðu við bókarann í fyrirtækinu, sá ætti að vera til í að hjálpa. Sýna þér hverning á að skrifa reikning osfv.
af Hizzman
Fim 02. Nóv 2023 19:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5484

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Yfir 20% af íbúum Ísraels eru Arabar! Það eru dæmi um Araba þar sem eru hátt settir í stjórnkerfinu.
af Hizzman
Fim 02. Nóv 2023 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5484

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Eina markmið Hamas er að eyða Ísrael. Þeim er meira en sama um hverjir eða hversu margir láta lífið á þeirri vegferð.
af Hizzman
Mið 01. Nóv 2023 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5484

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Ísrael er ekki flekklaust en Hamas er hrein illska!
af Hizzman
Mið 01. Nóv 2023 08:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1641

Re: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Ég ætlaði fyrst að gera það en það eru engar teikningar til af hvernig þær liggja. Þær lagnir sem ég athugaði virtust liggja út og suður og ekki einfalt að draga milli A og B. Væntanlega hefði rafvirki getað fundið út úr þessu en ég ákvað að prófa hitt fyrst þar sem það var ódýrt. https://www.compu...
af Hizzman
Sun 29. Okt 2023 21:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 6397

Re: Plokka nagla?

Skemmast ekki beint, en holan eftir naglan er stór og það svæði veikist við að taka hann úr. hm.. holan er þarna hvort sem það er nagli í henni eða ekki, efast um að naglinn geri einhverja styrkingu, gæti jafnvel aukið álagið í holunni, annars er algengt naglar séu teknir úr dekkjum (sérstaklega ef...
af Hizzman
Fim 26. Okt 2023 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 4232

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.



Evrópa (EU) er landamæralaus hvað varðar póstsendingar!
af Hizzman
Fim 26. Okt 2023 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 4232

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

kjaftæði! við erum best í heimi. (amk miðað við höfðatölu)

/s
af Hizzman
Þri 24. Okt 2023 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég USB fremlengingu? {Komið}
Svarað: 7
Skoðað: 1072

Re: Hvar fæ ég USB fremlengingu?

vöruleit á ja.is sýnir lengst 5m
edit
nei 10m
af Hizzman
Þri 24. Okt 2023 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6879

Re: ESB - Yay or Nay

Spilling hjá ESB löndum er líka mikil. Að segja að það sé mikil spilling á Íslandi vs í ESB löndum er náttúrulega bara bull. Hérna er lítil spilling samanborið við lönd einsog Ítalíu, Grikkland eða í austur Evrópu. Hvað samkeppni varðar þá verðum við að huga að þjóðaröryggi. Það er engin iðnaður hé...
af Hizzman
Þri 24. Okt 2023 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6879

Re: ESB - Yay or Nay

Og hvað evruna varðar, ekki halda að með því að taka upp evru að verðbólga hverfi. Eistland var með verðbólgu upp á 25% á síðasta ári, þrátt fyrir að vera með evru. Þessi verðbólga er vegna þess að Eistland er að verða ríkara land, laun eru að hækka og færast nær því sem er í efnaðri nágrannalöndum...
af Hizzman
Fim 12. Okt 2023 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32423

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Það er bara val okkar að taka þátt í Schengen. Að búa á Shengen svæði eða ekki er BARA spurning um að sýna vegabréf. Já það er undarlegt að eyjan Ísland sé á Shengen svæði. Shengen meikar sens í löndum sem hafa tugi vega yfir landamæri.
af Hizzman
Mið 11. Okt 2023 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32423

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Mig langar líka að nefna tollabandalagið, vörur fara á milli án tollafgreiðslu,
af Hizzman
Fim 05. Okt 2023 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 2005

Re: 7.5v 6a+ psu?

en að hafa batteríinn í hleðslutækinu og taka snúru frá þeim í gardínuna?
af Hizzman
Fim 05. Okt 2023 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 2005

Re: 7.5v 6a+ psu?

er það hugmynd að tengja hleðslutækið þannig að batterín séu í síhleðslu í gardínunni?