Leitin skilaði 47 niðurstöðum

af Hellfire
Fös 14. Nóv 2014 19:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 53362

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Tekuru við bitcoin?
er með eitthvað. Mig langar að geta hjálpað þótt það sé ekki mikið
af Hellfire
Mið 22. Okt 2014 18:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: GPU OC slider í botni
Svarað: 0
Skoðað: 1081

GPU OC slider í botni

Ég er búinn að vera að leika mér að OC á Gigabyte P34 laptop með GTX 760m. Ég er kominn með sliderinn í PrecisionX í botn en lappinn er enn mjög stable og ég er bara að fá 73°C
Er hægt að gera eitthvað til að fá meira út úr kortinu þar sem það er hellingur inni?

Öll svör vel þegin
af Hellfire
Sun 19. Okt 2014 00:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: íhlutir fyrir lítinn server
Svarað: 4
Skoðað: 772

Re: íhlutir fyrir lítinn server

Takk kærlega fyrir þetta :D
af Hellfire
Fös 17. Okt 2014 19:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: íhlutir fyrir lítinn server
Svarað: 4
Skoðað: 772

Re: íhlutir fyrir lítinn server

Ég bíst ekki mikið af því. Þetta verður bara aðallega fyrir ljósmyndir sem verða settar inn á serverinn áður en þær verða færðar eitthvert annað. Kanski einhver tónlist á servernum
af Hellfire
Fös 17. Okt 2014 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: íhlutir fyrir lítinn server
Svarað: 4
Skoðað: 772

íhlutir fyrir lítinn server

Sælir Vaktarar Ég er að hugsa um að setja upp lítinn server til að runna ownCloud með helling af extensions. Þetta á bara að vera fyrir 5-10 einstaklinga. Ég er með PSU, kassa og harða diska en vantar örgjörfa móðurborð og vinnsluminni. Ætli þetta sé ekki nóg fyrir minn tilgang? Crucial ballistix 4G...
af Hellfire
Þri 01. Júl 2014 07:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu telur ekkert gagnamagn
Svarað: 37
Skoðað: 6187

Re: Hringdu telur ekkert gagnamagn

Þetta er snilld :)
af Hellfire
Mán 30. Jún 2014 12:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar á ferðavel
Svarað: 7
Skoðað: 871

Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel

En hvað með t.d. Þessa vél?
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5033#sp
Kostar 1200usd
af Hellfire
Þri 24. Jún 2014 11:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er 4790K kominn til landsins, eða á leiðinni á næstu dögum?
Svarað: 8
Skoðað: 1771

Re: Er 4790K kominn til landsins, eða á leiðinni á næstu dög

lifeformes skrifaði:http://www.att.is/product/intel-core-i7-4790-orgjorvi

Þetta er ekki -k parturinn
af Hellfire
Lau 07. Jún 2014 22:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: LEIKJA TOLVU
Svarað: 26
Skoðað: 2590

Re: LEIKJA TOLVU

GuðjónR skrifaði:Undir öllum venjulegum kringumstæðum væri ég búinn að læsa þræðinum og banna trollarann sem stofnaði hann en þetta er bara of fyndið. :megasmile

:happy
af Hellfire
Mið 04. Jún 2014 20:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 49392

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Getur einhver sagt mér hvernig ping hjá hringdu er í leikjum? (T.d. Lol, bf3, world of tanks, heroes and generals) og hver download og uppload hraði er að mælast á ljósneti?
af Hellfire
Mán 31. Mar 2014 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hjálp með að setja upp og byrja að mine'a aur
Svarað: 1
Skoðað: 903

Re: Vantar hjálp með að setja upp og byrja að mine'a aur

Ein spurning, á hverju ætlarðu að mine'a á?
af Hellfire
Sun 23. Mar 2014 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng
Svarað: 20
Skoðað: 2893

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Lunesta skrifaði:Og það er ekkert vit í að borga 13 þúsund meira fyrir örgjörvan þar
sem ég efa að nýfermdi strákurinn ætli að fara að yfirklukka örgjörvan
að einhverju leiti. Þetta setup lítur bara mjög vel út fyrir utan kassan...


...hann er ljótur :sleezyjoe


Ég veit um einn sem hefði gert það :D
af Hellfire
Mið 27. Nóv 2013 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???
Svarað: 29
Skoðað: 3468

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

myndi eltast eftir nokkrum hlutum persónulega. R9 280x - best bang for the buck núna. - er með það sjalfur og það stendur sig mjög vel. i5 4670k - sama. 120gb ssd - samsung evo liklega bestur fyrir verð. 1 tb fyrir geymslu. amk. Eg var með 500gb með og klaraði það um leið.. 2x4gb ram 1600mhz. Móður...
af Hellfire
Fös 08. Nóv 2013 07:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Svarað: 14
Skoðað: 2724

Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð

Ég er ekki pottþéttur á því en eftir því sem ég man best er max 1.5v. Vinsamlega einhver leiðrétta mig ef ég er að segja einhverja vitleysu.
af Hellfire
Fim 07. Nóv 2013 21:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Svarað: 14
Skoðað: 2724

Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð

rickyhien skrifaði:móðurborð mitt er með svona XBoost sem yfirklukkar örrann automatic í 4,3 GHz án þess að þurfa að fikta e-ð meira...er mikið munur milli 4,3 og 4,8?

Ég persónulega mæli ekki með svona auto overclocki, gigabyte moboið mitt vildi endilega troða 1.8v fyrir 4 GHz...
Þarf 1.1v fyrir 4.2GHz
af Hellfire
Fim 10. Okt 2013 16:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Svarað: 82
Skoðað: 11127

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Ég er líka að fá 70+ fps með vélinni í undirskriftinni minni.
af Hellfire
Fim 26. Sep 2013 17:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3DMark 11
Svarað: 153
Skoðað: 167152

Re: Official 3DMark 11

Smá bæting, engin massíf af því ég kem cpu bara stable í 4.5 á voltonum 1.265. Það tók sex skipti að fá run sem crashaði ekki. :dissed

http://www.3dmark.com/3dm11/7220737
af Hellfire
Mið 25. Sep 2013 07:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: League of Legends þráðurinn
Svarað: 34
Skoðað: 4583

Re: League of Legends þráðurinn

Getur líka haft samband við riot support og reynt að fá aðstoð frá þeim Ég er búinn að senda þeim email fyrir sirka 3 vikum. (3 vikur eftir 2 daga). Þannig ég er en að bíða eftir svari frá þeim. Vonast eftir svari sem fyrst. :happy Þeir eru með support síðu þar sem þú getur submittað ticket, https:...
af Hellfire
Mán 08. Júl 2013 17:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official PCMark7
Svarað: 30
Skoðað: 6693

Re: Official PCMark7

Allt stock
http://www.3dmark.com/pcm7/660931

i7-4770k@3.5 GHz
GTX 770
OCZ-Vertex 120GB
Gigabyte Z87-D3h
af Hellfire
Fim 04. Júl 2013 17:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3DMark 11
Svarað: 153
Skoðað: 167152

Re: Official 3DMark 11

Hér er bæting með GTX770 og i7-4770k stock clock

http://www.3dmark.com/3dm11/6818815
af Hellfire
Mið 26. Jún 2013 07:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugbúnaður til að stjórna örgjörfaviftu
Svarað: 2
Skoðað: 659

Hugbúnaður til að stjórna örgjörfaviftu

Mig vantar hugbúnað til að stjórna örgjörfaviftu. Ef einhver lumar á þannig forriti gæti hann látið mig vita, ég væri mjög þakklátur fyrir það. (Mín hljómar eins og Þotuhreyfill)

Gigabyte Z87X-D3H
Thermaltake frio extreme
af Hellfire
Fös 14. Jún 2013 15:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3DMark 11
Svarað: 153
Skoðað: 167152

Re: Official 3DMark 11

Tel mig hafa gert mjög vel miðað við hvað hæsta scorið fyrir þessa gerð af Vaio er.

http://www.3dmark.com/3dm11/6728946