Leitin skilaði 96 niðurstöðum

af marri87
Mið 05. Júl 2023 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Svarað: 12
Skoðað: 2541

Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?

Mig minnti að það væri 0,2% fyrir hvert ár sem er eftir af fastvaxtatímanum. En eins og pathfinder sagði þá er best að hafa samband við bankann, stundum er uppgreiðslugjaldið fellt niður
af marri87
Þri 25. Apr 2023 20:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Farið] Ricmotech RS1 sim racing rig með Logitech G29 (ath skjár fylgir ekki)
Svarað: 1
Skoðað: 586

[Farið] Ricmotech RS1 sim racing rig með Logitech G29 (ath skjár fylgir ekki)

Farið, ekki lengur available Sæl öll https://www.ricmotech.com/rs1-diy-cockpit-plans Ég setti þetta saman fyrir nokkrum árum og er hættur að nota. Fæst gefins gegn því að vera sótt. Enginn skjár Logitech G29 Sæti úr Hyundai i10 eða i20 Pedalar eru skrúfaðir í, hægt að sjá mynd í linknum fyrir ofan. ...
af marri87
Mán 31. Okt 2022 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3638

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Frá 5:13 talar hann um að krafan frá EU sé að default picture mode má ekki fara yfir ákveðið power consumption. Svo getur notandinn valið Cinema/Filmmaker/Movie mode sem er þá ekki takmarkað við eitthvað power consumption.
Svo þetta er ekki vandamál ef það stenst.
af marri87
Mið 01. Jún 2022 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð vegna sjónvarps kaupa
Svarað: 14
Skoðað: 1904

Re: Aðstoð vegna sjónvarps kaupa

svanur08 skrifaði:OLED hvað er hægt að seigja það oft, ekki LCD/QLED.


Einar Ásvaldur skrifaði:Er einu skilirðin eru eiginlega bara að það sé bjart til að geta horft á það með gardínur uppi


OLED eru ekki þekkt fyrir að vera björt, sérstaklega miðað við QLED
af marri87
Sun 10. Apr 2022 10:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: VINNSLU: G.SKILL RIPJAWS V 16GB kit (2x8GB) 2666MHz
Svarað: 1
Skoðað: 286

Re: VINNSLU: G.SKILL RIPJAWS V 16GB kit (2x8GB) 2666MHz

Sæll, ég er til í þetta vinnsluminni á 5K ef það er enn til sölu
af marri87
Mán 07. Mar 2022 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137237

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Shitt og maður tók verðtryggt lán núna við kaup í nóv Fáum afhent um mánaðarmót og lánið virðist vera að hækka svoldið Verðtryggt? Whyyyy?????? Veit ekki.... Var lægri afborgun ](*,) ](*,) ](*,) En núna var þetta vitleysa en var ekki svona staða uppi í nóvember vorum að fá afhent núna 1 mars en kau...
af marri87
Lau 12. Feb 2022 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oculus að utan
Svarað: 11
Skoðað: 1868

Re: Oculus að utan

Pantaði mín um miðjan nóvember frá oculus.com en UPS sendi þau aftur til Oculus viku seinna vegna missing commercial invoice. Tók svo mánuð að fá endurgreitt.
Pantaði svo aftur og sú sending kom eftir 2 virka daga og ekkert vesen.
Fékk tvisvar 10 dollara inneign í Oculus store út af þessu.
af marri87
Þri 21. Des 2021 13:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] ASUS VG279Q Gaming Monitor - 27inch, 1080p, IPS, 144Hz, Adaptive-Sync
Svarað: 2
Skoðað: 472

Re: [TS] ASUS VG279Q Gaming Monitor - 27inch, 1080p, IPS, 144Hz, Adaptive-Sync

Kominn með tilboð upp á 30þ. Fer á því verði á morgun nema það komi betra tilboð (amk 33þ)
af marri87
Sun 19. Des 2021 19:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] ASUS VG279Q Gaming Monitor - 27inch, 1080p, IPS, 144Hz, Adaptive-Sync
Svarað: 2
Skoðað: 472

[Seldur] ASUS VG279Q Gaming Monitor - 27inch, 1080p, IPS, 144Hz, Adaptive-Sync

Keyptur hjá Coolshop sumarið 2020
Hefur bara verið notaður við sim racing setup sem ég hef nánast ekkert notað á þessu ári.

Kemur með upprunalega kassanum og Displayport snúru.

https://www.asus.com/Displays-Desktops/ ... /techspec/
af marri87
Fös 22. Okt 2021 18:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pixel 6
Svarað: 6
Skoðað: 2879

Re: Pixel 6

Emobi settu á Facebook signup form til að sjá hversu margir hafa áhuga. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... A/viewform
af marri87
Þri 10. Ágú 2021 14:30
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] einföldum OBD2 skanna
Svarað: 0
Skoðað: 449

[ÓE] einföldum OBD2 skanna

Daginn

Vantar einfaldan bluetooth eða WiFi skanna til að geta lesið af bílnum mínum (skoda octavia iii).

Þið megið líka senda link ef þið mælið með einhverjum þó þið séuð ekki að selja.
af marri87
Lau 12. Des 2020 20:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Ryzen 5 1400, 1600, 1600x eða Ryzen 7 1700, 1700x
Svarað: 2
Skoðað: 533

Re: Óska eftir Ryzen 5 1400, 1600, 1600x eða Ryzen 7 1700, 1700x

Sæll, ég er með Ryzen 5 1500x sem ég væri hugsanlega til í að selja.
af marri87
Sun 22. Nóv 2020 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Svarað: 10
Skoðað: 2201

Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???

Ég keypti þennan https://www.coolshop.is/vara/asus-gaming-monitor-vg279q-27-144hz/2346ER/ en nota með displayport við pc. Ég held að hann styðji bara 120hz með hdmi. Þó hdmi 1.4 sé með næga bandvídd fyrir 144hz 1080p þá er það mode oft ekki implementað af framleiðandanum. https://www.reddit.com/r/ps...
af marri87
Mán 21. Sep 2020 13:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél
Svarað: 4
Skoðað: 1643

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Já það er leyst, fór í Kísildal. Þeim tókst að uppfæra bios sem lagaði vandamálið. Algjörir snillingar og voru ekki lengi að þessu. Takk MrIce fyrir að benda mér á þá.
af marri87
Þri 04. Ágú 2020 01:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél
Svarað: 4
Skoðað: 1643

Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Sæl öll

Var að færa skrifborðið og núna kemst tölvan ekki lengra en Gigabyte logoið, fer svo í bootloop.

Ætla að fara með tölvuna á morgun, hvaða verslun mæliði með fyrir bilanagreiningu á svona veseni?
af marri87
Þri 21. Júl 2020 14:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] sæti fyrir sim racing rig
Svarað: 1
Skoðað: 567

[ÓE] sæti fyrir sim racing rig

Sæl öll Ég ætla að setja saman https://www.ricmotech.com/RS1_DIY_Cockpit_Plans_p/rmt-rs1-diy.htm og mig vantar sæti fyrir það. Hef farið á einhverjar partasölur og vöku og datt í hug að athuga hérna líka. Það þarf að vera með rail til að færa fram og aftur og helst pumpu til að hækka og lækka. Ég er...
af marri87
Lau 23. Maí 2020 22:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu
Svarað: 3
Skoðað: 960

Re: [ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu

32þ nýtt er mjög gott verð en ég sé það hvergi auglýst. Hef séð umræðu að það hafi verið selt í Costco en veit einhver hvort það sé enn til þar?
af marri87
Fim 07. Maí 2020 18:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu
Svarað: 3
Skoðað: 960

[ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu

Góðan daginn

Er einhver að selja svona stýri, þarf ekki gírskiptinn en myndi kaupa ef hann væri í boði.
af marri87
Mán 09. Sep 2019 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex Settup - vantar hugmyndir
Svarað: 8
Skoðað: 1760

Re: Plex Settup - vantar hugmyndir

Sá þetta blog um daginn þegar ég var í sömu hugleiðingum sem fer í gegnum setup á plex og öllu sem fylgir. https://blog.swakes.co.uk/automated-media-box-part1/
af marri87
Þri 20. Mar 2018 18:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE borðtölvu fyrir netráp
Svarað: 0
Skoðað: 547

ÓE borðtölvu fyrir netráp

Sæl öll

Er að leita að borðtölvu sem verður notuð í létt netráp en má ekki taka eilífð að kveikja á sér og kveikja á Chrome.
Þannig að mögulega SSD, ~4 GB ram og þokkalegur dual core örgjörvi í einhvern vegin kassa ætti að duga.

Sendið mér línu ef þið eigið eitthvað sambærilegt
af marri87
Fös 27. Okt 2017 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Foosball á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 1199

Re: Foosball á Íslandi?

Veistu hvað borðið kostaði og áttu nokkuð mynd af því eða nafn.
af marri87
Fim 26. Okt 2017 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á GTX 1070 hjá Ódýrinu ?
Svarað: 17
Skoðað: 2577

Re: Verð á GTX 1070 hjá Ódýrinu ?

Ég spurði út í ábyrgð, þeir sögðu að tölvutek myndu sjá um hana. Held að þeir eigi Ódýrið
af marri87
Fös 29. Sep 2017 17:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: næsta uppfærsla.
Svarað: 27
Skoðað: 3946

Re: næsta uppfærsla.

Mér finnst að þú ættir að endurskoða það að kaupa Founders Edition, það er háværara og klukkar ekki jafn hátt og aðrar útgáfur. Nema þú sért að fara í vatnskælingu.
af marri87
Fim 21. Sep 2017 11:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Til Sölu] GeForce GTX 1070 Windforce OC 8GB - Hætt við sölu
Svarað: 2
Skoðað: 932

Re: [Til Sölu] GeForce GTX 1070 Windforce OC 8GB

Er þetta sama kort og þú varst að nota í þessum þræði? viewtopic.php?f=57&t=74119 Ef svo er kom í ljós hvort þetta væri skjákortið sem væri að valda þessu?