Leitin skilaði 817 niðurstöðum

af TechHead
Fös 26. Nóv 2010 21:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LCD, Plasma og LCD TV Viðgerðarþjónusta í boði
Svarað: 20
Skoðað: 5958

Re: LCD, Plasma og LCD TV Viðgerðarþjónusta í boði

Bara forvitni, hvers kyns viðgerðir erum við að ræða um? Dauðar græjur, fasta/dauða pixla, rispur? LCD/LCD TV: Geri við dauða skjái, skjái þar sem baklýsinguna vantar, skjái með intermitted bilanir, skjái með "no signal" bilun eða annað tengt video decodernum. Get í flestum tilfellum losa...
af TechHead
Fös 26. Nóv 2010 15:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Nokkrir hlutir óskast :)
Svarað: 3
Skoðað: 655

Re: Nokkrir hlutir óskast :)

Nóg að gera, maður verður að græja sig upp :beer
af TechHead
Fös 26. Nóv 2010 13:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LCD, Plasma og LCD TV Viðgerðarþjónusta í boði
Svarað: 20
Skoðað: 5958

LCD, Plasma og LCD TV Viðgerðarþjónusta í boði

Tek að mér að gera við LCD tölvuskjái, LCD sjónvörp og Plasma sjónvörp/monitora.

Mikil reynsla og hagstætt verð :)
af TechHead
Fös 26. Nóv 2010 13:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Nokkrir hlutir óskast :)
Svarað: 3
Skoðað: 655

Nokkrir hlutir óskast :)

Óska eftir: Útværu USB tengdu geisladrifi (DVD) USB minnislyklum (stærri en 4gb) Fartölvu hleðslutæki með útskiptanlegum tenglum USB tengdum flökkurum (með eða án disks) ATX 2.2 PSU (500W eða stærra) útvært USB yfir í IDE/SATA tengikví/breytistykki Sendið mér PM með því sem þið hafið að bjóða ásamt ...
af TechHead
Mán 18. Okt 2010 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða Hlöllabátur finnst þér bestur ?
Svarað: 52
Skoðað: 3793

Re: Hvaða Hlöllabátur finnst þér bestur ?

coldcut skrifaði:Nonni > Hlölli


x2
af TechHead
Mán 18. Okt 2010 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvingaður sýndar skortur
Svarað: 1
Skoðað: 548

Þvingaður sýndar skortur

Enn ein snilldar greinin eftir David Wong á cracked.com http://www.cracked.com/article_18817_5-reasons-future-will-be-ruled-by-b.s._p1.html" onclick="window.open(this.href);return false; Mæli einnig með "Monkeysphere" http://www.cracked.com/article_14990_what-monkeysphere.html" onclick="wi...
af TechHead
Sun 17. Okt 2010 01:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Innbrot
Svarað: 33
Skoðað: 2572

Re: Innbrot

schaferman skrifaði:uss,, vera bara með 52kg schaferhund eins og ég,, og málið dautt


Like á það, er bara með 2 chihuahua hjá mér sem myndu líklegast gera lítið gagn haha nema þá að innbrotsþjófurinn væri haldinn gífurlegri hundafóbíu :)
af TechHead
Sun 17. Okt 2010 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Innbrot
Svarað: 33
Skoðað: 2572

Re: Innbrot

Harðvíra víra bara einhverja svona græju http://store.bigdaddyspy.com/product-p/wt-fslash-gprs-ex.htm" onclick="window.open(this.href);return false; inní verðmætasta raftækið á heimilinu. Þannig að ef einhver stelur græjunni og hún er færð utan fyrirfram uppgefins staðar þá hringir græjan í gemsann ...
af TechHead
Mið 13. Okt 2010 22:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)
Svarað: 72
Skoðað: 6489

Re: Fringe

Fringe er alveg ágætur
The Event lofar rosalega góðu
Nikita eru að mínu mati snilldarþættir
Stargate tjah farnir að minnka þetta rosalega drama þannig að maður fylgist enn með
Dexter missti áhugann eftir fyrstu seríu
V, fékk bara kjánahroll við að horfa á þá, sama með leverage
af TechHead
Sun 19. Sep 2010 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ósiðlegt move hjá Intel...
Svarað: 15
Skoðað: 1935

Ósiðlegt move hjá Intel...

Intel eru farnir að selja upgrade á low end tölvur til að aflæsa læstum kjörnum á CPU...

http://www.pcgamer.com/2010/09/19/intel-selling-50-codes-to-unlock-parts-of-your-cpu/

http://retailupgrades.intel.com
af TechHead
Mið 01. Sep 2010 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á örgjörva ?
Svarað: 14
Skoðað: 1605

Re: Þrif á örgjörva ?

Hreinsað bensín úr apótekinu, nough said.
af TechHead
Mið 11. Ágú 2010 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maríjúana
Svarað: 251
Skoðað: 24134

Re: Maríjúana

Merkileg lesning hjá þér TechHead, og einhvernvegin læðist að mér sá grunur að þú hafir rétt fyrir þér... Fýlarðu þig ekkert steiktann eftir 10 ára reykingar? hehehehe :D Það eina sem varð steiktara hjá mér var húmorinn :lol: en eina líkamlega breytingin sem ég fann fyrir vegna neyslunar var að sve...
af TechHead
Mið 11. Ágú 2010 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maríjúana
Svarað: 251
Skoðað: 24134

Re: Maríjúana

Kannabis er ekki ólöglegt vegna þess "skaða" sem það er talið geta valdið almúganum, heldur vegna þess hversu margir einkavæddir iðnaðir á heimsmælikvarða myndu fara á hausinn ef það yrði löglegt og þar með kollvarpa monopoly peningamaskínum stórra iðnfyrirtækja í vefnaiðnaði, lyfjaiðnaði,...
af TechHead
Mið 04. Ágú 2010 14:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE ssd
Svarað: 2
Skoðað: 640

Re: ÓE ssd

átt pm
af TechHead
Mið 21. Júl 2010 00:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox360 "common controller"
Svarað: 10
Skoðað: 1158

Re: [ÓE] Xbox360 "common controller"

Á eina svona fyrir, bara snilld að nota við PC. Vantar aðra til að að geta keppt almennilega við konuna í Split Second :P
af TechHead
Þri 20. Júl 2010 13:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox360 "common controller"
Svarað: 10
Skoðað: 1158

Re: [ÓE] Xbox360 "common controller"

Já nákvæmlega svona =)

Þetta er bara svo fjögging djýrt nýtt

Maini skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=21615


Svona ?
af TechHead
Mán 19. Júl 2010 23:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox360 "common controller"
Svarað: 10
Skoðað: 1158

Re: [ÓE] Xbox360 "common controller"

opp
af TechHead
Mán 19. Júl 2010 00:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Xbox360 "common controller"
Svarað: 10
Skoðað: 1158

[ÓE] Xbox360 "common controller"

Óska eftir að kaupa Xbox360 Common Controller, þennann með snúrunni og usb millistykkinu á endanum til að nota hann við PC.
af TechHead
Mán 28. Jún 2010 19:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓE- veggfestingu fyrir 32" lcd 15kg.
Svarað: 3
Skoðað: 603

Re: ÓE- veggfestingu fyrir 32" lcd 15kg.

Á vegggfestingu fyrir þig sem þú getur fengið á einhverjar 8 þúsund krónur sem er fyrir allt að 42" , getur reyndar ekki hallað...
af TechHead
Fös 28. Maí 2010 15:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 492776

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Icebits boðslykill óskast :)
af TechHead
Fös 14. Maí 2010 14:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓE - Hleðslutæki eða gagnakapal fyrir LG KU990
Svarað: 1
Skoðað: 667

ÓE - Hleðslutæki eða gagnakapal fyrir LG KU990

ÓE - Hleðslutæki eða gagnakapal fyrir LG KU990
af TechHead
Mán 03. Maí 2010 11:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Slate vs Ipad - Umræða
Svarað: 74
Skoðað: 7543

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Erum að tala um einhverja mánuði í viðbót, búnir að droppa intel örgjörvanum þar sem hann er of stór fyrir WebOs og fá þannig mun betri rafhlöðuendingu. Spurning hvort þeir skelli snapdragon í þetta eða ION. http://www.afterdawn.com/news/article.cfm/2010/05/02/hp_drops_windows_7_from_slate_tablet_wi...
af TechHead
Fös 09. Apr 2010 16:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Slate vs Ipad - Umræða
Svarað: 74
Skoðað: 7543

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Your'e missing the point. Ég er ekki einn af þessum venjulegu notendum hehe
af TechHead
Fös 09. Apr 2010 15:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Slate vs Ipad - Umræða
Svarað: 74
Skoðað: 7543

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða

Er ekki að gera lítið úr Ipad en ég "persónulega" lít á hana sem media player. Jújú getur keyrt productivity apps á henni úr app store en það getur líka iphone og ipod touch. Tel hana ekki samanburðarhæfa þar sem ég tel hana skorta flest af því sem telst sjálfsagt á "tölvum" í da...