Leitin skilaði 637 niðurstöðum

af Swanmark
Fim 03. Mar 2016 16:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: DX Racer stólar
Svarað: 14
Skoðað: 5766

DX Racer stólar

Gamestöðin var að selja þessa stóla fyrir jól, en gat ekki keypt slíkann þá, og hafa þeir verið uppseldir síðan um áramót. Ég hringdi í gær og hann sagði að þeir ættu von á þeim í apríl, eru aðrir að selja þetta kannski, á svipuðu verði? Sé reyndar að á síðunni hjá DXRacer er þetta out of stock :/
af Swanmark
Lau 27. Feb 2016 03:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDMI -> Mini Display port adapter
Svarað: 0
Skoðað: 393

HDMI -> Mini Display port adapter

Já góðann dag, ég keypti hjá Elko HDMI í Mini displayport adapter fyrir 4k sjónvarpið mitt, en ég get bara sett það í 1080p, wat? Ég get búið til custom res í nVidia control panel upp á 1440p en þá er allt mjög ljótt einhvernegin. Ég var að skipta um skjákort og það er ekki með HDMI tengi svo að ég ...
af Swanmark
Fim 18. Feb 2016 04:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar álit á samsetningu
Svarað: 15
Skoðað: 1781

Re: vantar álit á samsetningu

Villt eyða aðeins meira í skjákort fyrir leikjavél, 960 eða jafnvel 970. Leikir eru farnir að vera með higher resolution textures svo að þeir nota meira VRAM, held að þú fáir ekki meira en 2GB í 960 og undir.
af Swanmark
Þri 02. Feb 2016 01:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 1260

Re: [TS] MSI GTX 770 2GB

Selt
af Swanmark
Mán 01. Feb 2016 02:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 1260

Re: [TS] MSI GTX 770 2GB

uuuuuuuuup we go
af Swanmark
Lau 30. Jan 2016 21:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Intel i5 4670K LGA1150 *SELDUR
Svarað: 14
Skoðað: 2182

Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]

demaNtur skrifaði:PS það fylgir með intel kæling :)

Það er besta kælingin í bænum.
af Swanmark
Fös 29. Jan 2016 18:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar n!
Svarað: 1
Skoðað: 914

Vantar n!

Mynd

Þetta er alveg hræðilegt! :no :no :no
af Swanmark
Fös 29. Jan 2016 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 1260

Re: [TS] MSI GTX 770 2GB

^
af Swanmark
Fös 29. Jan 2016 18:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Intel i5 4670K LGA1150 *SELDUR
Svarað: 14
Skoðað: 2182

Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]

Voru þeir ekki á ~40k fyrir 2 árum? Og þar sem að hann er ekki lengur í ábyrgð ... 15-20k? En ég er engin verðlögga.
Sé að 4690 er á 36þ núna.. en ég held mig við mína verðhugmynd :-k
af Swanmark
Fös 29. Jan 2016 03:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 1260

Re: [TS] MSI GTX 770 2GB

Maakai skrifaði:30þús

er ekki búinn að fá svar frá þessum, bump
af Swanmark
Mið 27. Jan 2016 12:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]
Svarað: 5
Skoðað: 1260

[TS] MSI GTX 770 2GB [SELT]

Til sölu MSI GTX 770 2GB skjákort, hef átt það í tvö ár, tvær vikur eftir af ábyrgð. Get farið og fengið nótu fyrir því í Tölvulistanum upp á þessar 2 vikur í ábyrgð ef kaupandi vill. Ég veit ekki hvað ég á að segja á verðhugmynd, get skotið á 35þ? Endilega bara bjóða og verðlöggur meira en velkomna...
af Swanmark
Lau 03. Okt 2015 19:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Nýtt þraðlaust lyklaborð skjár o.fl
Svarað: 9
Skoðað: 1687

Re: [TS] Góð media vél

Partasala? Verð á skjákorti?
af Swanmark
Sun 20. Sep 2015 23:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 1155 Z68 Asrock pro3 (SELT)
Svarað: 4
Skoðað: 810

Re: [TS] 1155 Z68 Asrock pro3

Gleymdi þessum þræði aðeins, keypti það á 7þ, hafði vonast til þess að fá eitthvað svipað til baka.
af Swanmark
Mán 14. Sep 2015 14:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 1155 Z68 Asrock pro3 (SELT)
Svarað: 4
Skoðað: 810

[TS] 1155 Z68 Asrock pro3 (SELT)

Keypti þetta móðurborð hér af vaktinni fyrir uþb 2 vikum, en þurfti svo ekki að nota það. http://www.asrock.com/mb/Intel/Z68%20Pro3/ ASRock DuraCaps (2.5 x longer life time), 100% Japan made high quality conductive polymer capacitors Supports Intel® K-Series unlocked CPU Supports Intel® Smart Respon...
af Swanmark
Sun 06. Sep 2015 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ? Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn Það er ekki support fyrir Ivy Bridge örgjörva nema í BIOS útgáfu 2.1, ef að BIOS-inn er ekki uppfærður í útgáfu 2.1 þá getur það alveg útskýrt af hverju þú ert ekki að sjá neitt. Þyrfti...
af Swanmark
Sun 06. Sep 2015 02:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

BugsyB skrifaði:verður að hafa minni í vélinni minnir mig til að geta startað henni

upp í windows, já. BIOS, nei.

Vandamálið er að ég fæ ekkert display output, með minni eða ekki með minni. Prufaði bara að taka minnin úr til að útiloka þau sem valdurinn af þessu.
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

Það eru engin minni í henni eins og er.
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 16:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

Það virkaði ekki að reseta bios. Ég fylgdi leið 3 á wikihow linknum hér að ofan. Hun reyndar startaði sér skringilega eftir það, eða ræsti í eina sek og restartaði sér, og fór svo í gang. Öll hjálp vel þegin. :)
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 16:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum, alltaf var það vegna þess að skjákortið vantaði rafmagn s.s. ég hafði gleymt að setja það í samband :popeyed Bæði skjákortin voru alveg 100% í sambandi við prófun. Hef hinsvegar gleymt því og þá var ég bara beðinn um að stinga því í samband áður en að hún bootaði...
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 10:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

Bioeight skrifaði:Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?

Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 02:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

DJOli skrifaði:http://www.wikihow.com/Reset-Your-BIOS

Leið 3 er skotheld.

Þakka þér fyrir, ég prufa þetta á morgun.
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 01:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Re: Fæ ekkert diaplay output

búinn að prufa að reseta biosinn Nei, hvernig fer ég að því? og hvaða afleiðingar hefur það? unplugga alla harða diska nema stýrikerfisdiskinn ? Tók alla diskana úr sambandi eins og ég sagði í fyrsta pósti. Ég ætti allavega að fá upp bios eða bara EITTHVAÐ á skjáinn ef þetta væri eitthvað af diskun...
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 01:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert diaplay output
Svarað: 17
Skoðað: 1892

Fæ ekkert diaplay output

Góðann dag, ég var að skipta um móðurborð hjá mér þar sem að mitt móðurborð var farið að haga sér skringilega, USB tæki að detta út og aftur inn og hætta svo að virka alveg. Svo ég keypti móðurborð af vaktinni (http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=66567&p=605794#p605794). Nú þegar ég...
af Swanmark
Lau 05. Sep 2015 00:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvuíhlutir og router til sölu (uppfært)
Svarað: 9
Skoðað: 2091

Re: Tölvuíhlutir og router til sölu (uppfært)

Sæll, var að skipta um móðurborð hjá mér bara núna (fékk þetta hjá þér fyrir um viku síðan), og ég fæ bara ekkert display output. Búinn að prufa tvö mismunandi skjákort og onboard skjákjarnan í örgjörvanum en aldrei fæ ég mynd á skjáinn. Það vantaði líka backplate með móðurborðinu en það er bara auk...
af Swanmark
Mið 26. Ágú 2015 09:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load
Svarað: 10
Skoðað: 1328

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Hvernig er hitastigið? Ef að hún er í 80+ ætti skjákortið að vera að throttle'a. En þetta ætti ekki að gerast ... ?