Leitin skilaði 56 niðurstöðum

af Kveldúlfur
Fös 25. Maí 2012 10:30
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Jæja búinn með leikinn og djöfull var hann awesome :happy Nú bara vinna í því að gera awesome heroes. Kláraðiru hann í Inferno eða normal ? var að detta í act 2 Inferno þetta er ekkert djók lengur one shot madness kiting all over lol. Leikurinn byrjar ekki almennilega fyrr en í act 2 inferno, act 1...
af Kveldúlfur
Mán 21. Maí 2012 14:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Er sjálfur kominn í lvl 60 á witch doctornum er að farma inferno act 1 fyrir betra gear, act 2 inferno er þvílíkt gear check, stend eins og er í 20k dps unbuffed. Þessi leikur er snilld, langt síðan ég fór síðast í challenging leik sem er svona skemmtilegur, líklega fer maður að færa sig síðan yfir ...
af Kveldúlfur
Mán 14. Maí 2012 22:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Ég er dottinn inn, er reyndar á lani með 3 sem eru ennþá að spamma enter takkann á fullu, og já þeir eru að íhuga að ráðast á mig eftir smá og logga mig út
af Kveldúlfur
Mán 14. Maí 2012 15:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: 1 dagur í Diablo III

Wtf, ég er búinn að installa en kemur "unsupported graphic card, game will not start" en ég spilaði beta í gúddi gæðum no problem!? Da fuck is this shit. Minnir að einhver hafi lent í svipuðu vandamáli og leyst það með að dowloada nýjasta drivernum, kíktu á diablo3 forums/Technical suppor...
af Kveldúlfur
Mán 14. Maí 2012 15:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: 1 dagur í Diablo III

eruði ekki að djóka eða? Ég var voða excited að skoða gameplayið við leikinn og almáttugur þetta er gjörsamlega hræðilegt. Það er eins og leikurinn sé 15 ára gamall.... Bara mjög svipað gameplay og í gamla diablo, kannski aðeins öðruvísi, þar sem það er ekki skill tré heldur runesystem á abilty og ...
af Kveldúlfur
Mán 14. Maí 2012 14:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: 1 dagur í Diablo III

eruði ekki að djóka eða? Ég var voða excited að skoða gameplayið við leikinn og almáttugur þetta er gjörsamlega hræðilegt. Það er eins og leikurinn sé 15 ára gamall.... Bara mjög svipað gameplay og í gamla diablo, kannski aðeins öðruvísi, þar sem það er ekki skill tré heldur runesystem á abilty og ...
af Kveldúlfur
Mið 09. Maí 2012 14:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: 6 dagar í Diablo III

Spurning hvernig serverarnir munu höndla álagið. Ég á eftir að kaupa hann en þarf að gera það fljótlega. Er ekki hægt að kaupa hann bara yfir netið án þess að hafa physical copy? Tek CE kannski við tækifæri en akkúrat núna langar mig bara að spila leikinn sjálfan Það er alveg hægt að kaupa hann yfi...
af Kveldúlfur
Mið 09. Maí 2012 14:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 36342

Re: 6 dagar í Diablo III

Þetta verður mega fjör, búinn að taka 3 daga frí í næstu viku þannig að þegar maður kemur heim úr vinnu á mánudeginum þá er það léttur svefn og síðan að drösla öllu dótinu á lan um kvöldið. Síðan verður vikan notuð í að spila út í eitt. Erum með ágætt setup. Barbarian, Monk, Demon Hunter og Witch Do...
af Kveldúlfur
Mán 16. Jan 2012 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman tölvu.
Svarað: 8
Skoðað: 1206

Setja saman tölvu.

Jæja, áramótaheitið mitt þetta ár var að setja saman nýja tölvu, þar sem það eru sirka 8 ár síðan ég setti algjörlega nýja tölvu saman sjálfur, þá ákvað ég nú að spyrja ykkur snillingana um góð ráð. Þetta á eiginlega bara að vera leikjavél, er með fínan skjá/lyklaborð/mús nú þegar þannig að þetta er...
af Kveldúlfur
Mán 02. Jan 2012 13:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Thought about picking the game up today to check it out, seems to be sold out everywhere.. Anyone know of a store that has them in stock, since those motherfuckers at Origin won't let us buy online, because we're a 3rd world nation or something. :mad Yeah couple of my friend in the same position an...
af Kveldúlfur
Fim 29. Des 2011 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrsta tölvan/Tölvan
Svarað: 38
Skoðað: 3255

Re: Fyrsta tölvan/Tölvan

Atari 2600.
Mynd

Space invaders fyrsti leikurinn sem ég prófaði og á þessum tíma flottustu gæði sem ég hef séð.
af Kveldúlfur
Fös 23. Des 2011 09:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Nú spyr ég ykkur sérfræðingana hvort ég geti notað proxy og tengst eitthverju landi í evrópu og keypt leikinn á origin eða mun það skapa eitthver vandamál ? Nú spyr ég líka einhver hérna sem hefur notað proxy og þá hvaða proxy til að kaupa leikinn digitally? Nokkrir vinir mínir alltof dekraðir af b...
af Kveldúlfur
Fös 16. Des 2011 10:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Fékk mail kl:14:00 15 Desember, Combat Sentinel pew pew pew veit það ekki sýnist samt melee vera freka gay í þessum leik. betra að vera ranged hóra með 30m range pew pew pew. Sennilega verða melee betri í endgame or not, er alveg sama þetta er bara temp game fyrir mig þangað til GW2, Tera eða e-h a...
af Kveldúlfur
Fös 16. Des 2011 09:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Komst inn á miðvikudaginn, búinn að spila mikið kominn í lvl 21 með combat medic, endalaust gaman að pvpa og story line er bara gott :megasmile
af Kveldúlfur
Þri 13. Des 2011 12:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Jæja búið að senda fyrstu emailin, búinn að vera fylgjast með twitter hjá þeim síðan í gær :D


https://twitter.com/#!/Rockjaw

https://twitter.com/#!/SWTOR
af Kveldúlfur
Þri 13. Des 2011 00:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Zorky skrifaði:
Ojá, fínt að fá einn svona awesome leik fyrir jól, KOTOR með Multiplayer, það sem ég bölvaðist yfir í langan tíma að vantaði ^^


ójá, jólabjór, góður matur, smákökur, gjafir og æðisleg saga til að spila í gegnum. Þessi jól verða æðisleg :megasmile
af Kveldúlfur
Mán 12. Des 2011 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Svarað: 34
Skoðað: 2273

Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.

:pjuke
af Kveldúlfur
Mán 12. Des 2011 23:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Hann er komin á elko.is standard edition kostar 8.900kr þeir sem pre orderuðu fá hann 15 Des. en hinir fá hann 20 Des. CE kostar 19.900 og bara hægt að fá hann ef mar pre orderaði fyrir 5.000kr = Sirca 24k saman Vá........ hringdi í dag og talaði við allar deildir hjá þeim, þeir vissu ekkert um lei...
af Kveldúlfur
Fös 09. Des 2011 18:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

forpantaði mitt eintak (collectors edition) hjá elko 09.09.2011 :8) 06.09.2011 hérna \:D/ En í sambandi við Origin afhverju það er ekki hægt að preordera er útaf þetta heimskulega fyrirtæki EA viðurkennir Ísland ekki í sínum allowed country pakka og erum við því í þessu svokallaða "red zone&qu...
af Kveldúlfur
Fös 09. Des 2011 17:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 10306

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Ég keypti minn preorder kóða hjá elko, bíð núna bara eftir að geta keypt kóðan fyrir sjálfan leikinn, veit ekki hvenær hann lendir á klakanum eða hvort það sé hægt að kaupa hann digitally einhverstaðar. En annars prófaði ég að nota preorder kóðan á origin og það virkaði en það var fyrir nokkrum mánu...
af Kveldúlfur
Fös 09. Des 2011 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Svarað: 24
Skoðað: 2488

Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur

Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar? Amazon hafa sent meira en eina sendingunni gegnum tíðina, þeirra estimated eru að minni reynslu mjög góð...
af Kveldúlfur
Fös 09. Des 2011 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Svarað: 24
Skoðað: 2488

Re: Kínadrasl - eBay - Reynslusögur

Var að panta vöru af amazon í fyrsta skipti, það stendur að varan ætti að vera kominn til mín 13 des. Er ekki með mikla reynslu að panta í gegnum netið en er einhvað að marka svona dagsetningar?
af Kveldúlfur
Fim 24. Nóv 2011 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vinna+ atvinnuleysi
Svarað: 85
Skoðað: 6151

Re: vinna+ atvinnuleysi

Búinn að fara í Comptia A+ var að klára MCTS fyrir 2 vikum fer í prófið á mánudaginn er atvinnulaus eins og er langar að taka kerfisstjórann er búinn að vera að sækja um i öllum tölvufyrirtækjum oftast en ekki fær maður ekki svar. Þetta kemur vonandi allavega er maður ekki búinn að gefa upp vonina ...
af Kveldúlfur
Fim 24. Nóv 2011 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vinna+ atvinnuleysi
Svarað: 85
Skoðað: 6151

Re: vinna+ atvinnuleysi

hvar settiru þessa auglýsingu inn ? ég er að leita mér að vinnu en oftar en ekki þá er 25 ára aldurs takmark á lager vinnu og bílpróf skylirði. ég er 23 ára en ekki með bílpróf, búinn að vera atvinnulaus í heilt ár núna og búinn að sækja um helling af vinnum, fæ alltaf annahvort nei eða bara engin ...