Leitin skilaði 273 niðurstöðum

af kjarrig
Fim 21. Ágú 2014 14:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar skjákort.
Svarað: 1
Skoðað: 355

Re: Vantar skjákort.

Ef ég man rétt, þá á ég MSI 9600GT kort uppí hillu hjá mér. Heyrist dálítið í viftunni á því, en getur fengið það á 1000 kall ef þetta hentar þér.
af kjarrig
Fös 08. Ágú 2014 08:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dominos App
Svarað: 4
Skoðað: 621

Re: Dominos App

Hef ekki fengið neitt spam í gegnum SMS. Ekkert nema gott um þetta app að segja
af kjarrig
Mið 06. Ágú 2014 16:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Aflgjafar, Skjárkort, Móðurborð og CPU (ekki í ábyrgð)
Svarað: 10
Skoðað: 2878

Re: TS Aflgjafar, Skjárkort, Móðurborð og CPU (ekki í ábyrgð

Tek hjá þér Corsair HX520W aflgjafann. Viltu senda mér PM varðandi hvar ég get náð í hann?
af kjarrig
Fim 10. Júl 2014 15:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Oppo Blu-ray spilarar
Svarað: 3
Skoðað: 666

Re: Oppo Blu-ray spilarar

Held að það sé alveg klárt að engin búð selur Oppo spilara. Myndi telja að það væri svo lítill markaður fyrir svona high-end spilara,
af kjarrig
Mið 30. Apr 2014 16:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir skjákorti með HDMI á 5000 kr.
Svarað: 1
Skoðað: 457

Re: Óska eftir skjákorti með HDMI á 5000 kr.

Ertu enn að leita? Á eitt kort heima, man ekki týpuna á kortinu.
af kjarrig
Fim 17. Apr 2014 12:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 408
Skoðað: 266936

Re: Android Hjálparþráður !

Sæl öll, Er með tvenns konar vandamál, keypti Nexus 5 í London, afritaði contacts aðila úr gamla símanum á kortið og svo fært yfir á nýja kortið, ekkert vandamál þar, sá alla contact aðila. 1) Setti upp Google Play (eina sem ég hef gert), og eftir það virðist sem allir contact aðilar eru horfnir. Ve...
af kjarrig
Mið 16. Apr 2014 14:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kínverskir skjávarpar
Svarað: 117
Skoðað: 13528

Re: Kínverskir skjávarpar

Væri gaman að sjá myndband af hvernig þetta kemur út á tjaldi hjá þér.
af kjarrig
Fös 28. Mar 2014 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu.net
Svarað: 328
Skoðað: 44825

Re: Deildu.net

Neibb
af kjarrig
Lau 15. Mar 2014 16:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver selur KEF hátalara í dag ?
Svarað: 11
Skoðað: 2410

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Hátækni fór á hausinn, Sjónvarpsmiðstöðin keypti lagerinn af þeim, og ég nældi mér í KEF LS50, lítil box, en hljóma mjög vel, ótrúlegt hvað bassinn er góður í svona litlum boxum.
af kjarrig
Mán 10. Mar 2014 11:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 50085

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Frost skrifaði:Síminn var að uppfæra sig áðan í 4.4.2 :happy

Ekki vodafone :(
af kjarrig
Fös 28. Feb 2014 17:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 50085

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Prófaði Kies, kom ekki með athugasemd um að það væri ný uppfærsla til Ekki örugglega með i9505 og full uppfært? Annars nota ég aldrei Kies til að uppfæra ekki í dag, en samkvæmt sammobile er 4.4 fyrir i9505 fyrir Nordic Countries til ða ´kies ( spurning hvort þinn sími sé stílaður á Nordic.) I-9506...
af kjarrig
Fös 28. Feb 2014 12:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 50085

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Prófaði Kies, kom ekki með athugasemd um að það væri ný uppfærsla til
af kjarrig
Fös 28. Feb 2014 08:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 50085

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Er með 4.3, athuga með uppfærslu (er hjá Vodafone), kemur Nýjustu uppfærslur hafa þegar verið settar upp.
af kjarrig
Fim 20. Feb 2014 08:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kínverskir skjávarpar
Svarað: 117
Skoðað: 13528

Re: Kínverskir skjávarpar

I-JohnMatrix-I skrifaði:Virkar flott og myndgæði mjög fín fyrir þennan pening.


Hvernig á maður að túlka þetta? Eru myndgæðin ekkert sérstök?
Heyrist eitthvað í viftunni á honum? Það er spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.
af kjarrig
Mið 12. Feb 2014 16:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig eru menn að flokka í möppur
Svarað: 15
Skoðað: 2402

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Er að nota MediaPortal til að sortera þetta, bara með filtera á t.d. HD myndir, þ.a. mér er nákvæmlega sama hvernig þetta liggur á diskunum
af kjarrig
Sun 09. Feb 2014 17:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóð úr Vodafone afruglara
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Hljóð úr Vodafone afruglara

Af einhverjum ástæðum, þá datt inn hjá mér Eurosport HD, og þar segir info mér það að hljóðið komi úr öllum hljóðrásum, en svo er á Eurosport HD2, þá er það bara hægri/vinstri hljóðrás, eins og á öllum öðrum stöðvum.
Svo finnst mér orðið víðóma ætti að vera islenska orðið fyrir surround í stað steríó.
af kjarrig
Mán 03. Feb 2014 10:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
Svarað: 4
Skoðað: 626

Re: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV

Hvar ertu áskrifandi að HD íþróttastreymi? Hef verið að leita að þessu, en hvergi fundið. En hef ekkert svar fyrir þig varðandi laggið í TV.
af kjarrig
Mán 27. Jan 2014 13:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kínverjarnir að reyna rippa music streamer lol
Svarað: 42
Skoðað: 4281

Re: Kínverjarnir að reyna rippa music streamer lol

þú færð það sem þú borgar fyrir. Væri spennandi samt að setja upp test með stóru úrtaki hvort fólk heyrir yfirhöfuð mun á þessum tveim. Við erum ekki að tala um hátalaravíra núna ](*,) Einmitt í þessu var ég að prufa muninn á að keyra heimabíóið á hdmi úr tölvunni og úr HRT streamerII+ og munurinn ...
af kjarrig
Fös 24. Jan 2014 13:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja upp síma
Svarað: 3
Skoðað: 576

Re: Setja upp síma

Var búinn að prófa það líka, gleymdi að setja það í póstinn. Hangir bara.
af kjarrig
Fös 24. Jan 2014 13:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja upp síma
Svarað: 3
Skoðað: 576

Setja upp síma

Er með LG E510 sem lenti í smá tjóni. Núna þegar ég kveiki á símanum, þá hangir hann bara, kemur LG logo-ið, en ekkert gerist. Var að velta því fyrir mér hvort hægt sé að formata símann og setja hann uppá nýtt. Hef prófað að ýta á power takkann og volume down, hann byrjar en stoppar á leiðinni. Það ...
af kjarrig
Fös 24. Jan 2014 09:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að setja subtitles á myndir
Svarað: 3
Skoðað: 759

Re: Að setja subtitles á myndir

Ertu búinn að skoða http://player.gomlab.com/eng/guide/feature_playback.gom" onclick="window.open(this.href);return false;, þar er subtitles möguleiki, yfirleitt er það þannig að þú lætur subtitleinn heita það sama og skráin sem þú spilar fyrir utan .srt endingu, eða hvaða subtitles-format þú ert me...
af kjarrig
Þri 21. Jan 2014 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarlandaferð.
Svarað: 9
Skoðað: 1547

Re: Sólarlandaferð.

Bóka flug eins og aðrir segja, og nota t.d. http://www.haystravel.co.uk/ til þess að finna flug frá Englandi.
af kjarrig
Fim 16. Jan 2014 08:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóð úr Vodafone afruglara
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Hljóð úr Vodafone afruglara

Mig minnir að ég noti bara upmix á mínum magnara, ss bara stereo ef ég hef direct input. Þannig að já mögulega er hljóðið bara sent í stereo enn sem komið er. Gæti samt farið eftir hvað er í gangi hverju sinni. Einhver frá Vodafone hérna sem getur svarað þessu? Magnarinn hjá mér upmix-ar þetta, fin...
af kjarrig
Fim 16. Jan 2014 08:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóð úr Vodafone afruglara
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Hljóð úr Vodafone afruglara

hagur skrifaði:Já. Nema hugsanlega þegar þú ert að horfa á HD útsendingu á HD rás, þá gæti ég trúað að það sé sent út í Dolby/DTS 5.1 - eða jafnvel bara stereo líka.

Kemur alltaf bara steríó.
af kjarrig
Þri 14. Jan 2014 15:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóð úr Vodafone afruglara
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Hljóð úr Vodafone afruglara

Var að velta einu fyrir mér. Ég tek hljóðið með HDMI snúru í HDMI port á Denon X2000 AVR magnara. Þegar ég ýti á Info á fjarstýringunni fyrir magnarann, þá sé ég input fyrir hljóðið. Og það sýnir alltaf bara L/R, eins og það sendi bara steríó í magnarann. Þegar ég skipti yfir á HTPC, sem er eins ten...